Ótrúlega öflug - ómögulega þunn

Nýjasta viðbótin í XPS fjölskyldunni er öflugasta 2-in-1 vél sem Dell hefur gefið út. Sjáðu af hverju margir hafa beðið spenntir eftir þessari.

 

 

 


Image for Setur sig í (allar) stellingar

Setur sig í (allar) stellingar

Í fyrsta skiptið er XPS 15 fáanleg í 2-in-1 útgáfu. Þetta þýðir að vélina er hægt að brjóta saman og umbreyta í spjaldtölvu. Í heimi þar sem allir eru með puttana í öllu er þetta auðvitað frábær lausn – öflug fartölva og spjaldtölva í einu og sama tækinu.

Image for

Frammistaða í fáguðu formi

Með því að sameina nýjustu kynslóð Intel örgjörva og fullvaxið skjákort á sama kubbinn, hefur Dell tekist að gera XPS 15 2-in-1 ómögulega þunna án þess að fórna frammistöðu. Hvort sem verið er að klippa efni, njóta bíómynda í 4K gæðum eða jafnvel spila tölvuleiki, XPS 15 2-in-1 slær hvergi slöku við.

 • Áttunda kynslóð Intel i5 og i7 örgjörva
 • 4GB Radeon® RX Vega M skjákort
 • Allt að 16GB vinnsluminni
 • Einungis 16 mm þar sem hún er þykkust
Image for Frammistaða í fáguðu formi

Image for
Image for Stjarnfræðileg kæling

Stjarnfræðileg kæling

Kælitæknin í XPS 15 2-in-1 var meðal annars þróuð af Nasa sem hefur notað hana í Mars Rover bílinn. Gore efnið einangrar allan hita frá mikilvægum íhlutum og ný tegund af viftum dælir köldu lofti áreynslulaust inn í vélina. Sérstakir skynjarar nema hvort vélin sé í kjöltu notandans eða á borði og stilla kælikerfið í takt. Með þessu er komið í veg fyrir að slá þurfi af vinnslu vélarinnar og að notandinn finni fyrir hita frá henni.

 

 

 

 

 

 

 

 

Lyklaborð framtíðarinnar

Í hönnun XPS 15 2-in-1 komu engar málamiðlanir til greina. Þetta þýddi að lyklaborðið mátti ekki gjalda fyrir að vélin væri orðin ómögulega þunn. Þess vegna hönnuðu verkfræðingar Dell MagLev. Nýja tegund af lyklaborði sem notar ekki gúmmí, heldur segla og hjarir sem líta út eins og fiðrildi. Útkoman er 24% þynnra lyklaborð sem er ekki bara mikið betra í notkun, heldur einnig töluvert endingabetra en áður þekkist.

Image for Lyklaborð framtíðarinnar

Image for
Image for Stórbrotinn skjár

Stórbrotinn skjár

Nýjasta kynslóð Infinity Edge skjásins er með enn minni kanta en áður. Með því að láta skjáinn ná næstum alveg út í kantana hefur Dell tekist að gera XPS 15 2-in-1 að minnstu og þynnstu 15,6“ 2-in-1 vél í heimi. Vélin er í boði með 4K skjá og 100% RGB litastuðningi. CinemaColor klárar svo pakkann. Það hefur aldrei verið jafn ánægjulegt að njóta efnis á fartölvuskjá. CinemaColor er partur af Dell Cinema. Lausnum sem taka glápið á næsta stig. Lausnir í mynd, hljóð og streymi gera upplifunina ólíka því sem sést hefur áður og það að horfa á uppáhalds efnið sitt verður að algjörri unun.

 

 

 


Dell XPS 15 (9575) UHD 4K 2-in-1 8th gen i7 512

Vörunúmer: XPS-TIO9575-02

zoomable
Prev arrow svg image Next arrow svg image
product image product image product image product image product image

Dell XPS 15 (9575) UHD 4K 2-in-1 8th gen i7 512

Vörunúmer: XPS-TIO9575-02

Nýjasta viðbótin í XPS fjölskyldunni er öflugasta 2-in-1 vél sem Dell hefur gefið út. Með nýjustu tækni hefur Dell tekist að gera þessa ótrúlega öflugu vél, ómögulega netta.

Helstu upplýsingar

 • Intel Core i7-8705G 8Gen (8M, allt að 4.1GHz)
 • 16GB 2400MHz DDR4 á móðurborði
 • 15.6" UHD 4K(3480x2160) InfinityEdge snúningsskjár
 • * IPS Corning Gorilla Glass 4 snertiskjár
 • * 400 nits, Anti Reflective

Vefverð

469.990

kr. með vsk

Magn

Samtals

469.990

kr. með vsk

frí heimsending

Greiðslumátar í boði

Einhverjar spurningar?

Hafa samband
Nýjasta viðbótin í XPS fjölskyldunni er öflugasta 2-in-1 vél sem Dell hefur gefið út. Með nýjustu tækni hefur Dell tekist að gera þessa ótrúlega öflugu vél, ómögulega netta.

Helstu upplýsingar

 • Intel Core i7-8705G 8Gen (8M, allt að 4.1GHz)
 • 16GB 2400MHz DDR4 á móðurborði
 • 15.6" UHD 4K(3480x2160) InfinityEdge snúningsskjár
 • * IPS Corning Gorilla Glass 4 snertiskjár
 • * 400 nits, Anti Reflective
Örgjörvi
Gerð
i7-8705G
Framleiðandi
Dell
Klukkuhraði
Allt að 4,1 GHz
Flýtiminni (MB)
8
Vinnsluminni
Gerð vinnsluminnis
DDR 4
Vinnsluminni stærð
16 GB
Klukkuhraði
2400 MHz
Tegund minnisraufar
Áfast á móðurborð
Skjár / mynd
Stærð
15,6"
Skjáupplausn (Pixlar)
3840 x 2160 (4K)
Myndform
16:9
Tegund panels
IPS
Snertiskjár
InfinityEdge
Annað um skjá
15.6" UHD 4K(3480x2160) InfinityEdge snúningsskjár
- IPS Corning Gorilla Glass 4 snertiskjár
- 400 nits, Anti Reflective
-Með 10 fingra snerti- og Active Pen stuðningi
Grafík
Skjákort
AMD Radeo n RX Vega 870 4GB HBM2
Geymslumiðill
Gerð geymslumiðils
SSD
Stærð geymslumiðils
512 GB
Tengi á geymslumiðli
M.2 PCIe
Stýrikerfi
Stýrikerfi
Windows 10 Pro
Bit
64
Hljóð
Hljóðkort
Waves MaxxAudio Pro
Hljóðnemi
Samskiptamöguleikar
Þráðlaust net
WiFi staðlar
IEEE 802.11a,IEEE 802.11n,IEEE 802.11g,IEEE 802.11b,IEEE 802.11ac
Bluetooth
4.2
Miracast
Tíðnisvið
2,4 Ghz,5 Ghz
Tengi og raufar
USB-C
4
Thunderbolt stuðningur
3,5 mm Line
1
Minniskortalesari
MicroSD
Tengi fyrir heyrnartól
Nánar um tengi
2x Thunderbolt 3 (með PowerShare og DP stuðning)
2x USB-C 3.1 (með PowerShare og DP stuðning)
Tengi fyrir heyrnartól
uSD minniskortalesari (SD, SDHC, SDXC)
Inntakstæki
Baklýst lyklaborð
Letur á lyklaborði
Nordic
Snertimús
Precision Touchpad
Vefmyndavél
Upplausn
HD
Hljóðnemi
Rafhlaða
Sellur
6
W/HR
75
Spennugjafi
Afl (wött)
130 W
Öryggi og umsýslutól
Aðrar upplýsingar
- Trusted Platform Module 1.2/2.0 (TPM)
- Dell Data Protection | Security Tools
- Dell Command | Update
- Dell Command | Power manager
- McAfee Security Center 12 mánaða áskrift
Hugbúnaður
Hugbúnaður sem fylgir
Microsoft Office prufuúgáfa
Stærðir
Þyngd
Frá 2 kg
Breidd
354 mm
Dýpt
235 mm
Hæð
9-16 mm
Upplýsingar um vöru
Vörulína
XPS
Framleiðandi
Dell
Ábyrgð
3Yr Premium Support with Onsite Service
Vörufjölskylda
Fartölvur
Vörutegund
Tvær í einni

Nauðsynlegir aukahlutir

Sambærilegar vörur