Ný XPS 13

Með 2020 útgáfu DELL af XPS 13 má með sanni segja að fyrirtækið hafi næstum fullkomnað vél sem margir hafa kallað þá bestu í sínum flokki.  • Enn þynnri en áður
  • 16x10 skjár með nánast enga kanta
  • Tíunda kynslóð Intel örgjörva
Image for Ný XPS 13
Image for Ný XPS 15

Ný XPS 15

XPS 15 var endurhönnuð frá grunni fyrir árið 2020. Hún er þynnri, öflugri og svalari en nokkru sinni fyrr.

  • 16x10 skjár með 100% Adobe RBG
  • GeForce GTX 1650 TI skjákort
  • 4 hátalarar sem snúa að notandanum


Hafsjór af tækni fyrir umhverfið

Dell hefur fjárfest miklu í verkefni tengdum umhverfisvernd og XPS er þar engin undantekning. Á CES sýningunni 2018 hlaut fyrirtækið m.a heiðursverðlaun fyrir verkefni þar sem plast úr hafinu er endurunnið í pakkningar.

Að auki eru vélarnar byggðar á einstaklega umhverfisvænan hátt án eiturefna og þannig að hægt er að endurvinna þær með einföldum hætti að fullu eftir notkun.

  • 25% af pökkunarplasti kemur úr hafinu og 100% er endurunnið
  • XPS 13 er hönnuð til að vera 90% endurvinnanleg
  • Pakkningarnar eru úr bambus og eru 100% endurvinnanlegar
Image for Hafsjór af tækni fyrir umhverfið

 

 

 

 

 

 

Vinsælar vörur