Sjáðu framtíðina

Týndu þér heimi Windows Mixed Reality með Visor. Frábæru raunveruleikagleraugunum frá Dell sem eru búin tveimur 2,89“ 1440 x 1440 skjáum. Einum fyrir hvort auga. Með svo ótrúlegri skerpu og 90 Hz endurnýjunartíðni er auðvelt að gleyma hvað er raunverulegt og hvað ekki.

 

Kynntu þér Dell Visor hér að neðan og sjáðu framtíðina með nýjum augum. 

Dell Visor

 

 

 

 

 

 

 

Skoða í vefverslun

Dell Visor í vefverslun

Advania er stoltur söluaðili Dell á Íslandi. Sjáðu Visor og aðrar frábærar vörur frá Dell í vefverslun Advania.