Það gleður okkur að segja þér frá því að starfsmenn fyrirtækja sem eru í viðskiptum við Advania, fá sérstök afsláttarkjör í vefverslun okkar.
Auðvelt er að virkja kjörin í þremur einföldum skrefum:
- Skráðu þig inn í vefverslun með rafrænum skilríkjum
- Farðu inn á mínar síður á persónulega aðganginum þínum (þ.e ekki skipta yfir á fyrirtækjaaðgang)
- Sláðu inn prómókóðann: vetur24
Kjörin uppfærast sjálfkrafa innan nokkurra mínútna og birtast á vörunum sem Þitt verð.