Ein sveigjanlegasta fartölvan fyrir fyrirtæki í heiminum og mætir þörfum allra tegunda starfsmanna. Hún er fáanleg í ýmsum gerðum og í nokkrum skjástærðum.
Er létt og verulega flott, en öflug fartölva fyrir þá sem meta afköst og meðfærileika. Hún er grennsta og léttasta tölvan í Pro línunni og meðal annars í boði með 5G módemi og OLED skjá.
Er hönnuð fyrir krefjandi forrit. Þetta eru vélarnar sem innihalda tækni sem býður upp á hæstu möguleg afköst í vinnutölvum, og henta sérstaklega þeim sem vinna í þyngri vinnslu.
Dell Technologies er einn stærsti framleiðandi tölvubúnaðar í heiminum. Advania hefur verið samstarfsaðili Dell í nokkra áratugi og sér um sölu og þjónustu á vél- og hugbúnaði.