Dell Latitude 7480 fartölva i7 Kaby Lake 512GB

Dell Latitude 7480 fartölva i7 Kaby Lake 512GB


Mynd af Dell Latitude 7480 fartölva i7 Kaby Lake 512GB
 • Mynd 1 af Dell Latitude 7480 fartölva i7 Kaby Lake 512GB
294989,99840000000000000000000294989,998400000000000000000000107

Til í vefverslun

Til í verslun Guðrúnartúni

Dell Latitude 7480 fartölva i7 Kaby Lake 512GB

Vörunúmer: LATITUDE7480#02
 • Öflug, vönduð og áreiðanleg 14" fartölva úr 7000 seríu fyrirtækjalínu Dell. 7. kynslóð Intel i7 örgjörvi, 16GB vinnsluminni og 512GB SSD. Fartölvan kemur með USB-C Thunderbolt 3 fyrir dokkur sem einnig hleður rafhlöðu fartölvunnar.

Tæknilegar upplýsingar

 • Intel Core i7-7600U 7Gen (4M, allt að 3.9GHz)
 • 16GB 2400MHz DDR4 vinnsluminni (1x16GB), mest 32GB
 • 14" FHD (1920x1080) WLED AntiGlare skjár
 • 512GB M.2 SSD Class 20
 • Windows 10 Professional (64Bit)
 • Baklýst íslenskt lyklaborð með vökvavörn
 • Intel DB 8265 AC þráðlaust net
 • Innbyggt Bluetooth 4.2
 • 4G uppfæranleg með module (seldur sérstaklega)
 • 4 Cell 60W/HR rafhlaða
 • 65W AC spennugjafi/hleðslutæki
 • Innbyggð HD vefmyndavél & hljóðnemar
 • Intel HD 620 skjástýring
 • Innbyggt HD hljóðkort & hátalarar
 • Multi-touch Dual Point TouchPad
 • Microsoft Office prufuúgáfa
 • Öryggis- og umsýslutól:
 • - FIPS Trusted Platform Module (TPM)
 • - Intel vPro Technology AMF
 • - Dell Data Protection, Digital Delivery
 • - Fingrafaralesari
 • - NFC lesari
 • - SmartCard lesari (tilbúin fyrir rafræn skilríki)
 • - Dell Developed Recovery Environment
 • - Intel Rapid Storage Technology
 • - McAfee Security Center 30 daga prufuútgáfa
 • Tengi:
 • - RJ45, Gigabit Ethernet netkort
 • - 1x USB-C Thunderbolt 3
 • - 3x USB 3.0 (þar af 1x PowerShare)
 • - 1x HDMI
 • - Tengi fyrir heyrnartól & hljóðnema
 • - SD 4.0 minniskortalesari
 • - SIM kortarauf (ATH! ekki 4G kubbur í vél)
 • - 3x M.2 raufar (2 í notkun)
 • - 2x Dimm (mest 32GB)
 • Þyngd frá 1.36kg
 • Ummál (hxbxd): 18,4 x 331 x 220,9 mm
 • 3 ára Dell Basic Support NBD On-Site ábyrgð
* Almenn afsláttakjör gilda ekki fyrir sérverð