NVIDIA kynnti nýlega Project DIGITS. Gervigreindar-ofurtölvu sem veitir rannsakendum, gagnavísindamönnum og nemendum um allan heim aðgang að gervigreindarlausninni NVIDIA Grace Blackwell. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkt afl er beislað í boxi sem passar á ósköp venjulegt skrifborð.
Advania á Íslandi er Elite Partner hjá NVIDIA. Project DIGITS ofurtölvan er því væntanleg í sölu seinna á árinu. Verð og tímasetningar verða tilkynnt síðar, en hægt er að skrá sig á áhugalista og fá fyrstu fréttir.
Stuðlaðu að sjálfbærari framtíð með því að koma gömlum tölvubúnaði í endurnýtingu. Við hjálpum þér að gefa þínum búnaði framhaldslíf og gefum þér inneign upp í nýjan ef í honum leynast verðmæti.