Einkar meðfærilegt USB-C breytistykki sem gefur möguleika á að tengja netsnúru, HDMI, USB, VGA, DisplayPort o.fl. Snúran snýst inn í stykkið og því sérstaklega þægilegt að taka DA300 með á flakkið.
Frábær lausn til að tengja t.d. tölvur með USB-C tengi við skjá með DislayPort tengi. ATH að USB-C tengið þarf að styðja DisplayPort Alt Mode yfir USB-C til að hægt sé að nota þessa snúru.