Microsoft þráðlaust lyklaborð og mús 2000

Vörunúmer: M7J-00022

zoomable

Microsoft þráðlaust lyklaborð og mús 2000

Vörunúmer: M7J-00022

Vandað lyklaborð með fjöldan allan af flýtihnöppum, og fullvaxin mús sem að fer vel í lófa og er með Blue Track tækni, einfalt í uppsetningu og þægilegt í notkun.

Helstu upplýsingar

  • Þráðlaust lyklaborð og mús frá Microsoft
  • Sveigt lyklaborð, sem að tekur lítið pláss.
  • Margmiðlunarhnappar.
  • Mús með skrunhjóli
  • USB móttakari

Vefverð

9.990

kr. með vsk

Magn

Samtals

9.990

kr. með vsk

frí heimsending

Greiðslumátar í boði

Einhverjar spurningar?

Hafa samband
Vandað lyklaborð með fjöldan allan af flýtihnöppum, og fullvaxin mús sem að fer vel í lófa og er með Blue Track tækni, einfalt í uppsetningu og þægilegt í notkun.

Helstu upplýsingar

  • Þráðlaust lyklaborð og mús frá Microsoft
  • Sveigt lyklaborð, sem að tekur lítið pláss.
  • Margmiðlunarhnappar.
  • Mús með skrunhjóli
  • USB móttakari
Samskiptamöguleikar
RF Wireless
Tengi og raufar
USB-A
1
Inntakstæki
Letur á lyklaborði
Scandic með íslenskum límmiðum
Þráðlaust
Upplýsingar um vöru
Framleiðandi
Microsoft
Ábyrgð
1 ár ábyrgð, 2ja ára neytendavernd
Vörufjölskylda
Lyklaborð og mýs
Vörutegund
Lyklaborð og mús

Nauðsynlegir aukahlutir

Sambærilegar vörur

Microsoft Sculpt Ergonomic þráðl. lyklaborð og mús

26.990 kr.

Microsoft Sculpt Ergonomic þráðl. lyklaborð og mús

Sculpt Ergonomic Desktop er glæsilegt bogadregið lyklaborð frá Microsoft sem hefur vinnuvistfræði sem undirstöðu í hönnun sinni.
Microsoft Designer Bluetooth lyklaborð og mús

19.490 kr.

Microsoft Designer Bluetooth lyklaborð og mús

Hið örþunna Designer Bluetooth Desktop lyklaborð og músasett er fyrir þá sem gera kröfur um útlit. Minimalískt lyklaborðið er með soft-touch lyklum og margmiðlunar-tökkum þar sem hægt er að stýra tónlist og myndböndum á einfaldan hátt.
Microsoft þráðlaust lyklaborð og mús 3050 AES

14.990 kr.

Microsoft þráðlaust lyklaborð og mús 3050 AES

Wireless Desktop 3050 er flott lyklaborð og þægileg mús sem að vinnur á nánast hvaða yfirborði sem er. Styður AES 128 bit dulkóðun
Dell KM714 þráðlaust lyklaborð og mús

10.990 kr.

Dell KM714 þráðlaust lyklaborð og mús

Dell KM714 er afskaplega vel hannað þráðlaust lyklaborð sem lítið fer fyrir. Kemur með Low profile Chiclet hnöppum og 6 hnappa Laser Dell mús með Windows 8 eiginleikum. Dell KM714 settið á þitt borð og snúrur út um allt heyrir sögunni til
Microsoft All-in-One Media lyklaborð

9.990 kr.

Microsoft All-in-One Media lyklaborð

Glæsilegt All-in-One Microsoft lyklaborð með innbyggðri mús í formi Touchpad. Þráðlaust með möguleika á USB 2.0 tengingu Tilvalið til notkunar með netstreymistækjum eða snjallsjónvarpi. Lyklaborðið hefur sérstaka vörn gegn því að hellt sé á það.