Mi hita og rakamælir

Vörunúmer: D1043

zoomable

Mi hita og rakamælir

Vörunúmer: D1043

Stílhreinn mælir sem er einfaldur í notkun með LCD skjá. Hann er hægt að hengja upp á vegg með hanka sem fylgir með. Hankinn er límdur upp á vegg og festist mælirinn á með segli.

Helstu upplýsingar

  • Hita- og raka mælirinn er bráðsniðugt tæki
  • Nettur, stílhreinn og einfaldur í notkun
  • LCD skjár
  • Hægt að henga upp á vegg með hanka sem fylgir
  • Hægt að tengja við Mi Smart Sensor settið

Vefverð

4.990

kr. með vsk

Magn

Samtals

4.990

kr. með vsk

frí heimsending

Greiðslumátar í boði

Einhverjar spurningar?

Hafa samband
Stílhreinn mælir sem er einfaldur í notkun með LCD skjá. Hann er hægt að hengja upp á vegg með hanka sem fylgir með. Hankinn er límdur upp á vegg og festist mælirinn á með segli.

Helstu upplýsingar

  • Hita- og raka mælirinn er bráðsniðugt tæki
  • Nettur, stílhreinn og einfaldur í notkun
  • LCD skjár
  • Hægt að henga upp á vegg með hanka sem fylgir
  • Hægt að tengja við Mi Smart Sensor settið

Sambærilegar vörur

Mi Electric Scooter rafmagnshlaupahjól - svart

69.990 kr.

Mi Electric Scooter rafmagnshlaupahjól - svart

Hlaupahjólið inniheldur öflugan rafmagnsmótor sem kemst allt að 25 km/klst hraða og 250Wh rafhlöðu sem skilar allt að 30 km á sléttum jarðvegi. Tvöfalt bremsukerfi sem búið er E-ABS kerfi og getur hlaðið inn á rafhlöðuna.
Mi 70mai Dash Cam Pro öryggismyndavél í bíl

19.990 kr.

Mi 70mai Dash Cam Pro öryggismyndavél í bíl

Frábær myndavél í bílinn sem sameinar alla vinsælustu eiginleika samskonar myndavéla á markaðinum. Með myndavélinni fylgir 70mai GPS Mount Holder sem gerir vélinni þinni kleift að notast við ADAS (Advanced driver-assistance system).