Dell Dual skjáarmur MDA20

Vörunúmer: 482-BBDL

zoomable
Prev arrow svg image Next arrow svg image
product image product image

Dell Dual skjáarmur MDA20

Vörunúmer: 482-BBDL

Ný vara
Glæsilegur skjáarmur fyrir tvo skjái allt að 27" hvor. Hægt er að stilla hvorn arminn fyrir sig, hækka, lækka, snúa og stilla á ýmsan máta. Tilvalin lausn þar sem borðpláss er af skornum skammti.

Helstu upplýsingar

 • Snyrtilegur og þægilegur skjáarmur fyrir 2 skjái
 • Styður helstu 19" til 27" P og U Dell skjái með
 • Dell "Quick release festingum eða VESA 100
 • - 2,2 til 10kg. hvor skjár
 • Hægt að festa tölvu í milli, ath þyngd

Vefverð

49.990

kr. með vsk

Magn

Samtals

49.990

kr. með vsk

frí heimsending

Greiðslumátar í boði

Einhverjar spurningar?

Hafa samband
Glæsilegur skjáarmur fyrir tvo skjái allt að 27" hvor. Hægt er að stilla hvorn arminn fyrir sig, hækka, lækka, snúa og stilla á ýmsan máta. Tilvalin lausn þar sem borðpláss er af skornum skammti.

Helstu upplýsingar

 • Snyrtilegur og þægilegur skjáarmur fyrir 2 skjái
 • Styður helstu 19" til 27" P og U Dell skjái með
 • Dell "Quick release festingum eða VESA 100
 • - 2,2 til 10kg. hvor skjár
 • Hægt að festa tölvu í milli, ath þyngd
Standur
Dell Vesa Quick Release
Upplýsingar um vöru
Framleiðandi
Dell
Ábyrgð
3 ára ábyrgð
Vörufjölskylda
Festingar og standar
Vörutegund
Skjástandur
Aðrar upplýsingar
Annað
 • Snyrtilegur og þægilegur skjáarmur fyrir 2 skjái
 • Styður helstu 19" til 27" P og U Dell skjái með
 • Dell "Quick release festingum eða VESA 100"
  • 2,2 til 10kg. hvor skjár
 • Hægt að festa tölvu í milli, ath þyngd
 • Pivot stillingar, stakur skjár: +/- 90°
 • Hallanleiki, stakur skjár : -35°/+80°
 • Snúanleik, stakur skjár:
  • við festingu og liðamót 180° til 360°
  • við skjá 180°
 • Dýptarstilling: 548mm
 • Hæðarstilling: 266mm
 • Innbyggðar snúrufestingar
 • Klemmufesting fyrir allt að 53mm þykka plötu
 • eða Grommet gat allt að 50,8mm
 • VESA 100x100 milliplata fylgir
 • Sexkanntur fylgir
 • * Skjáir fylgja ekki

Nauðsynlegir aukahlutir

Sambærilegar vörur

Dell XPS 13 (7390) FHD - 10th gen i5 256GB PS

279.990 kr.

Dell XPS 13 (7390) FHD - 10th gen i5 256GB PS

Ein sú öflugasta í sínum flokki. XPS 13 hefur í mörg ár verið talin einn besti valkosturinn í 13" fartölvum og þessi nýja útgáfa gefur ekkert eftir með nýrri vefmyndavél í toppnum á InfityEdge skjánum, Dell Cinema og 10. kynslóð Intel örgjörva.
Dell Latitude 7300 fartölva 8th Gen i5 Carbon

259.990 kr.

Dell Latitude 7300 fartölva 8th Gen i5 Carbon

Stórglæsileg og öflug fartölva sem hentar sérstaklega fyrir fagfólk á ferðinni. Afar nett fótspor vélar án þess að neitt sé gefið eftir í áreiðanleika og afli.
Jabra EVOLVE 80 MS Duo USB Headband

49.990 kr.

Jabra EVOLVE 80 MS Duo USB Headband

Sérlega vönduð stereó heyrnartól með míkrófón og mikla möguleika. Tækið eyðir út umhverfishljóðum og sérstakt "busy" ljósið sér til þess að þú komir hlutunum í verk án truflana.