Umhverfisvottanir og staðlar

Hér fyrir neðan má finna útskýringar á flestum þeim stöðlum og vottunum sem okkar birgjar uppfylla.

Vakni einhverjar spurningar um vörur eða vottanir, skaltu ekki hika við að heyra í okkur.

Image for Umhverfisvottanir og staðlar
Image for TCO vottun

TCO vottun

8. kynslóð þessarar eftirsóttu vottunar var gefin út í desember og einungis handfylli af fyrirtækjum uppfylltu skilyrðin. Eitt af þessum fyrirtækjum er að sjálfsögðu okkar menn hjá DELL. Þessi kynslóð vottunarinnar setur fókus á framfarir í framleiðslu, hvernig efni eru numin úr jörðu með tilliti til náttúruverndar og hag verkamanna, rafhlöðuendingar og líftíma raftækja.


RoHS

Stendur fyrir Restriction of Hazardous Substances og er evrópskur staðall sem öll raftæki verða að uppfylla til að mega koma inn á evrópskan markað.

Image for RoHS
Image for ENERGY STAR

ENERGY STAR

ENERGY STAR er ríkisrekinn orkunýtingarstuðull. Hann segir til um að raftæki fari sparlega með rafmagn.

EPEAT

Merking sem gefin er af Green Electronics Council á raftæki sem framleidd eru á sjálfbæran hátt af.

Image for EPEAT
Image for BFR/PVC free

BFR/PVC free

Varan er laus við Brominated (BFRs) and Polyvinyl Chloride (PVC) plastefni.

Arsenic- og mercury frí

Hvorki arsenic né mercury er notað í skerminn á vörunni.

Image for Arsenic- og mercury frí
Image for

Aðrir staðlar sem DELL uppfyllir í framleiðslu- og dreifingarferli sínu eru

  • Institude of Scrap Recycling Idustries vottun 2018 fyrir Latitude vélar
  • ISO 9001 staðallinn
  • ISO 14001 staðallinn
  • OHSAS 18001 staðallinn
  • ISO 27001 staðallinn
  • ISO 50001 staðallinn