Dell Precision M5530

Þynnsta, léttasta og minnsta 15“ vinnustöð í heimi hefur aldrei verið jafn öflug. Þeir sem gera kröfur vita að þegar unnið er í þungum verkefnum, dugir ekkert annað en Precision. Upplifðu raunveruleg afköst í fallegri umgjörð með Dell Precision M5530. Taktu vinnuna með þér hvert sem er því vélin er hönnuð til að vera létt, meðfærileg en umfram allt sterkbyggð og stenst til dæmis MIL-STD-810G staðalinn.

Image for Dell Precision M5530
Image for Hönnuð til skara fram úr

Hönnuð til skara fram úr

Í fyrsta sinn er Precision vinnustöð í boði með Intel i9. Nýrri kynslóð sex kjarna ofur-örgjörva sem skilar allt að 4,80 GHz vinnsluhraða. Allt að 32GB vinnsluminni tryggja svo að M5530 ráði við öll þau verkefni sem henni er falið.

Skjárinn skiptir öllu

Nýjasta kynslóð 15,6“ InfinityEdge skjásins með PremierColor skila fullkominni mynd með frábærum litastuðningi, allt að 4K upplausn og möguleika á snertivirkni. Með nýjustu tækni hefur orkunýtingin verið bætt til muna og með nánast engum römmum er öllu komið fyrir í 14“ skel.

Image for Skjárinn skiptir öllu
Image for Allir stilltir

Allir stilltir

Dell Precision Optimizer stillir vélina nákvæmlega eftir þörfum og sér til þess að notandinn þurfi ekki að eyða verðmætum tíma í uppsetningu. Forritið hefur verið sett upp af sérfræðingum Dell og styður öll helstu forrit sem notuð eru af fagfólki. Þannig sparast ekki einungis tími, heldur er frammistaða forrita aukin til muna. Allt að 121 prósent!

 


 

 

 

Dell Precision M5530 UHD 4K- 8th Gen i9

Vörunúmer: PRE-LAP5530-02

zoomable
Prev arrow svg image Next arrow svg image
product image product image product image product image

Dell Precision M5530 UHD 4K- 8th Gen i9

Vörunúmer: PRE-LAP5530-02

Lækkað verð
Uppselt
Þynnsta, léttasta og minnsta 15“ vinnustöð í heimi hefur aldrei verið jafn öflug. Upplifðu ótrúleg afköst í fallegri umgjörð með Dell Precision M5530. Litur: Platinum Silver

Helstu upplýsingar

 • Intel Core i9-8950HK (6C/12T/12M, allt að 4.8Ghz)
 • 32GB (2x16GB) 2666MHz DDR4 Non-ECC vinnsluminni
 • 15.6" 4K UHD IPS (3840x2160) Anti-Glare skjár
 • 512GB M.2 PCIe NVMe Solid State Drive Class 40
 • Nvidia Quadro P2000 4GB GDDR5 skjákort

Vefverð

619.990

kr. með vsk

Magn

Samtals

619.990

kr. með vsk

frí heimsending

Greiðslumátar í boði

Einhverjar spurningar?

Hafa samband
Þynnsta, léttasta og minnsta 15“ vinnustöð í heimi hefur aldrei verið jafn öflug. Upplifðu ótrúleg afköst í fallegri umgjörð með Dell Precision M5530. Litur: Platinum Silver

Helstu upplýsingar

 • Intel Core i9-8950HK (6C/12T/12M, allt að 4.8Ghz)
 • 32GB (2x16GB) 2666MHz DDR4 Non-ECC vinnsluminni
 • 15.6" 4K UHD IPS (3840x2160) Anti-Glare skjár
 • 512GB M.2 PCIe NVMe Solid State Drive Class 40
 • Nvidia Quadro P2000 4GB GDDR5 skjákort
Örgjörvi
Gerð
i9-8950HK
Framleiðandi
Dell
Klukkuhraði
2,9 GHz
Klukkuhraði / Turbo Boost
4,80 GHz
Flýtiminni (MB)
12
Kjarnar
6
Þræðir
12
Tengibrautahraði
8 GT/s DMI
Auðkenni
Coffee Lake
Vinnsluminni
Gerð vinnsluminnis
DDR 4
Vinnsluminni stærð
32 GB
Klukkuhraði
2666MHz
Fjöldi minniskubba
2 x 16 GB
Tegund minnisraufar
DIMM
Fjöldi minnisraufa
2
Hámarksminni
32GB
Skjár / mynd
Stærð
15,6"
Skjáupplausn (Pixlar)
3840 x 2160 (4K)
Myndform
16:9
Snertiskjár
InfinityEdge
Annað um skjá

IGZO4

Grafík
Skjákort
NVIDIA® Quadro P2000 4GB GDDR5
Geymslumiðill
Gerð geymslumiðils
SSD
Stærð geymslumiðils
512 GB
Tengi á geymslumiðli
M.2 PCIe
SSD Class
40
NVMe
Stýrikerfi
Stýrikerfi
Windows 10 Pro
Bit
64
Hljóð
Hljóðkort
Waves MaxxAudio Pro
Hátalarar
Hljóðnemi : Noise cancelling
Samskiptamöguleikar
Þráðlaust net
WiFi staðlar
IEEE 802.11a,IEEE 802.11n,IEEE 802.11g,IEEE 802.11b,IEEE 802.11ac
Bluetooth
5
Miracast
Tíðnisvið
2,4 Ghz,5 Ghz
Tengi og raufar
USB-C
3
Thunderbolt stuðningur
HDMI
1
Docku gerð
USB C
Minniskortalesari
SD
Tengi fyrir heyrnartól
Nánar um tengi
 • USB-C í RJ-45 PXE breytir fylgir
 • 1x Thunderbolt 3 (USB C type)
 • 2x USB 3.0 með PowerShare
 • Tengi fyrir heyrnartól & hljóðnema
 • HDMI
 • SD minniskortalesari (SD,SDHC,SDXC upp að 2TB)
Inntakstæki
Letur á lyklaborði
Nordic
Snertimús
Precision Touchpad
Annað um inntakstæki

Innbyggð ljósnæm HD vefmyndavél

Tveir innbyggðir hljóðnemar með noise cancel

Vefmyndavél
Upplausn
HD
Hljóðnemi
Rafhlaða
Sellur
6
W/HR
97
Spennugjafi
Afl (wött)
130 W
Öryggi og umsýslutól
Aðrar upplýsingar
 • Eins árs ábyrgð á rafhlöðu nema annað sé tekið fram.
Stærðir
Þyngd
Frá 1,78 kg
Breidd
357,23 mm
Dýpt
235,47 mm
Hæð
11,48 - 16,82 mm
Upplýsingar um vöru
Vörulína
Precision
Framleiðandi
Dell
Ábyrgð
3 ára Dell Basic Support NBD On-Site ábyrgð
Vörufjölskylda
Fartölvur
Vörutegund
Hefðbundin
Aðrar upplýsingar
Annað
 • Vélin er smíðuð úr 90% endurvinnanlegum efnum og á þann hátt að auðvelt er að endurnýta íhluti. Pakkningarnar eru 100% endurvinnanlegar.
 • Battery life Indicator

Nauðsynlegir aukahlutir

Sambærilegar vörur