Image for XPS 15 Minnsta 15“ fartölva Dell í enn kröftugri útgáfu

XPS 15

Minnsta 15“ fartölva Dell í enn kröftugri útgáfu

Image for XPS 13 Þynnri, öflugri og nú einnig í hvítu

XPS 13

Þynnri, öflugri og nú einnig í hvítu

Image for XPS 15 2-in-1 Öflugasta 2-in-1 vél Dell til þessa

XPS 15 2-in-1

Öflugasta 2-in-1 vél Dell til þessaMinnsta verður minni

Ein minnsta 13“ fartölva í heimi er núna enn nettari. Þökk sé byltingarkenndri tækni og þrotlausri vinnu hafa verkfræðingum Dell tekist að gera nýju XPS 13 að viðmiðinu þegar kemur að stærð fartölva.

  • Þynnri sem aldrei fyrr – 7.8 mm þar sem hún er þynnst
  • Vegur einungis frá 1200 grömmum
  • Baklýst lyklaborð í fullri stærð
Image for Minnsta verður minniImage for Setur sig í (allar) stellingar

Setur sig í (allar) stellingar

Í fyrsta skiptið er XPS 15 fáanleg í 2-in-1 útgáfu. Þetta þýðir að vélina er hægt að brjóta saman og umbreyta í spjaldtölvu. Í heimi þar sem allir eru með puttana í öllu er þetta auðvitað frábær lausn – öflug fartölva og spjaldtölva í einu og sama tækinu.
Stjarnfræðileg frammistaða

Ein minnsta en jafnframt öflugasta 15,6" fartölva í heiminum er nú fáanleg með i9 örgjörva og kælitækni frá NASA. Stjarnfræðileg frammistaða í nettum umbúðum í XPS 15.


Image for Stjarnfræðileg frammistaða

Image for