Mögnuð. Að innan sem utan

Minnsta verður minni

Minnsta 13“ fartölva í heimi er núna enn nettari. Þökk sé byltingarkenndri tækni og þrotlausri vinnu hafa verkfræðingum Dell tekist að gera nýju XPS 13 að viðmiðinu þegar kemur að stærð fartölva.

 • Þynnri sem aldrei fyrr – 7.8 mm þar sem hún er þynnst
 • Vegur einungis frá 1200 grömmum
 • Baklýst lyklaborð í fullri stærð
Image for Minnsta verður minni

_________________________________________________________________________________________

Minni kantar - meiri skjár

InfinityEdge skjárinn hefur aldrei verið glæsilegri. Sjáðu allt lifna við á skjá sem hefur nánast enga kanta og frábæra upplausn.

 • Ramminn er 23% þynnri en áður - aðeins 4 mm
 • Snertu á málunum með valkvæðum snertiskjánum
 • Sjáðu hvert smáatriði með möguleika á 4K upplausn
Image for Minni kantar - meiri skjár

_________________________________________________________________________________________

Kraftur til að klára málin

Með nýjustu kynslóð Intel örgjörva innanborðs, möguleika á miklu vinnsluminni og stórum SSD diskum, lætur XPS 13 aldrei bíða eftir sér. Nýjasta tækni í rafhlöðum og orkunýtingu sér svo til þess að þú þarft sjaldnar að teygja þig í hleðslutækið.

 • Komdu hlutunum í verk með áttundu kynslóð Intel i5 og i7 örgjörva
 • Geymdu meira með allt að 1TB SSD diski
 • Og vertu í því öllu í einu með allt að 16GB vinnsluminni
 • Haltu ótrauð/ur áfram í gegnum daginn með allt að 19 klst rafhlöðuendingu í léttari vinnslu
Image for Kraftur til að klára málin

_________________________________________________________________________________________

Svöl á litinn - svöl að innan

Í fyrsta skipti er XPS 13 væntanleg í hvítum lit sem gerir þessa glæsilegu vél enn ómótstæðilegri. Hún er enn sérstaklega harðgerð, enda úr heilu álstykki og koltrefjum. Góð kæling skiptir höfuðmáli í fartölvum og í XPS 13 dugði ekkert minna en GORE, kælitækni sem hönnuð er af NASA.

 • Hvíti liturinn er er húðaður með sérstöku efni sem varnar gegn drullu og upplitun
 • Gorilla Glass 4 glerið á skjánum er tvisvar sinnum sterkara en venjulegt skjágler
 • Kælitæknin kemur frá NASA og er m.a notað í Mars Rover bílnum
Image for Svöl á litinn - svöl að innan

_________________________________________________________________________________________

Hafsjór af tækni fyrir umhverfið

Dell hefur fjárfest miklu í verkefni tengdum umhverfisvernd og XPS 13 er þar engin undantekning. Á CES sýningunni 2018 hlaut fyrirtækið m.a heiðursverðlaun fyrir verkefni þar sem plast úr hafinu er endurunnið í pakkningar.

 • 25% af pökkunarplasti kemur úr hafinu og 100% er endurunnið
 • XPS 13 er hönnuð til að vera 90% endurvinnanleg
 • Pakkningarnar eru úr bambus og eru 100% endurvinnanlegar
Image for Hafsjór af tækni fyrir umhverfið

_________________________________________________________________________________________

Heimabíó á heimsmælikvarða

Dell Cinema tekur glápið á næsta stig. Lausnir í mynd, hljóð og streymi gera upplifunina ólíka því sem sést hefur áður og það að horfa á uppáhalds efnið sitt verður að algjörri unun.

 • CinemaColor sýnir þér litina eins og áður fyrr. Njóttu HDR efnis eins og aldrei áður á fartölvuskjá
 • CinemaSound skilar tærari tóni og Waves MaxxAudio Pro hljóðkortið hækkar hljóðstyrkinn
 • CinemaStream sér til þess að bandvíddin fari þangað sem þörf er á og hraðar streymi
Image for Heimabíó á heimsmælikvarða

_________________________________________________________________________________________

 

 

 

 

 

 

Dell XPS 13 (9370) UHD 4K - 8th gen i7 512GB

Vörunúmer: XPS-LAP9370-01

zoomable
Prev arrow svg image Next arrow svg image
product image product image product image product image product image

Dell XPS 13 (9370) UHD 4K - 8th gen i7 512GB

Vörunúmer: XPS-LAP9370-01

Uppselt
Minnsta 13“ fartölva í heimi er núna enn minni, öflugri og svalari. Með nýjustu kynslóð Intel örgjörva innanborðs, smíðuð úr áli og koltrefjum og möguleika á miklu vinnsluminni - XPS 13 lætur aldrei bíða eftir sér.

Helstu upplýsingar

 • Intel Core i7-8550U 8Gen (8M, allt að 4.0GHz)
 • 16GB 2133MHz LPDDR3 vinnsluminni á móðurborði
 • 13.3" 4K UHD (3840x2160) InfinityEdge snertiskjár
 • 512GB Solid State drif PCIe
 • Windows 10 Professional (64bit)

Vefverð

349.990

kr. með vsk

Magn

Samtals

349.990

kr. með vsk

frí heimsending

Greiðslumátar í boði

Einhverjar spurningar?

Hafa samband
Minnsta 13“ fartölva í heimi er núna enn minni, öflugri og svalari. Með nýjustu kynslóð Intel örgjörva innanborðs, smíðuð úr áli og koltrefjum og möguleika á miklu vinnsluminni - XPS 13 lætur aldrei bíða eftir sér.

Helstu upplýsingar

 • Intel Core i7-8550U 8Gen (8M, allt að 4.0GHz)
 • 16GB 2133MHz LPDDR3 vinnsluminni á móðurborði
 • 13.3" 4K UHD (3840x2160) InfinityEdge snertiskjár
 • 512GB Solid State drif PCIe
 • Windows 10 Professional (64bit)
Örgjörvi
Gerð
i7-8550U
Framleiðandi
Dell
Klukkuhraði
Allt að 4.0 GHz
Flýtiminni (MB)
8
Kjarnar
4
Þræðir
8
Auðkenni
Kaby Lake R
Vinnsluminni
Gerð vinnsluminnis
LPDDR3
Vinnsluminni stærð
16 GB
Klukkuhraði
2133 MHz
Tegund minnisraufar
Áfast á móðurborð
Hámarksminni
16
Skjár / mynd
Stærð
13,3"
Skjáupplausn (Pixlar)
3840 x 2160 (4K)
Myndform
16:9
Baklýsing
LED
Snertiskjár
InfinityEdge
Grafík
Skjástýring
Intel® HD Graphics 620
Geymslumiðill
Gerð geymslumiðils
SSD
Stærð geymslumiðils
512 GB
Tengi á geymslumiðli
PCIe
Stýrikerfi
Stýrikerfi
Windows 10 Pro
Bit
64
Hljóð
Hljóðkort
Waves MaxxAudio Pro
Hátalarar
Hljóðstyrkur (Watt)
2x 1W
Hljóðnemi
Samskiptamöguleikar
Þráðlaust net
WiFi staðlar
IEEE 802.11a,IEEE 802.11n,IEEE 802.11g,IEEE 802.11b,IEEE 802.11ac
Bluetooth
4.1
Miracast
Tíðnisvið
2,4 Ghz,5 Ghz
Tengi og raufar
USB-C
3
Thunderbolt stuðningur
3,5 mm Line
1
Minniskortalesari
MicroSD
Nánar um tengi
 • 2x Thunderbolt 3 m/ PowerShare, DC-in og DP
 • 1x USB-C m/ PowerShare, DC-in og DisplayPort
Inntakstæki
Baklýst lyklaborð
Letur á lyklaborði
Nordic
Snertimús
Precision Touchpad
Annað um inntakstæki
 • Carbon Fiber Palm rest
Vefmyndavél
Upplausn
HD
Hljóðnemi
Rafhlaða
Sellur
4
W/HR
52
Ending (Allt að)
19,5 klst
Spennugjafi
Afl (wött)
45W
Öryggi og umsýslutól
Aðrar upplýsingar
 • Trusted Platform Module 2.0 (TPM)
 • Dell Command Power manager
 • Dell Command Update
 • McAfee Security Center 12 mánaða útgáfa
Stærðir
Þyngd
Frá 1,21 kg
Breidd
302 mm
Hæð
7,8-11,6 mm
Lengd
199 mm
Upplýsingar um vöru
Vörulína
XPS
Framleiðandi
Dell
Ábyrgð
3Yr Premium Support with Onsite Service
Vörufjölskylda
Fartölvur
Vörutegund
Hefðbundin

Nauðsynlegir aukahlutir

Sambærilegar vörur

Dell XPS 15 (9570) UHD 4K - 8th gen i7 512GB

414.990 kr.

Dell XPS 15 (9570) UHD 4K - 8th gen i7 512GB

Nýjasta kynslóð XPS 15 er ein glæsilegasta, minnsta og öflugasta 15" fartölva í heimi. Vélin er byggð úr áli og koltrefjum og því lauflétt en virkilega sterkbyggð.

_________________________________________________________________________________________