Ótrúleg að innan sem utan

Með nýjustu útgáfu DELL af XPS 13 má með sanni segja að fyrirtækið hafi næstum fullkomnað vél sem margir hafa kallað þá bestu í sínum flokki.

Hún er blaðþunn, fislétt og níðsterk - byggð úr áli og koltrefjum. 13,3 skjárinn þekur 80,7% og þannig er XPS 13 á stærð við hefðbundna 11" vél. Afl hefur aldrei verið svona meðfærilegt.

 • Vegur einungis frá 1200 grömmum
 • Einungis 7.8mm þar sem hún er þynnst
 • Byggð úr sterkum og endurvinnanlegum efnum
Image for Ótrúleg að innan sem utan


Nýtt sjónarhorn

Eftir tveggja ára þrotlausa vinnu hefur verkfræðingum DELL að hanna minnstu HD vefmyndavél í heimi sem passar loksins í örþunnan skjárammann á tölvunni.

Myndavélin er ekki bara minni, heldur töluvert betri og býður upp á töluvert skarpari mynd. Sérstaklega í lélegum birtuskilyrðum.

Image for Nýtt sjónarhorn


Image for Heimabíó í fanginu

Heimabíó í fanginu

Dell Cinema tekur glápið á næsta stig. Lausnir í mynd, hljóð og streymi gera upplifunina ólíka því sem sést hefur áður og það að horfa á uppáhalds efnið sitt verður að algjörri unun.

 • CinemaColor sýnir þér litina eins og áður fyrr. Njóttu HDR efnis eins og aldrei áður á fartölvuskjá
 • CinemaSound skilar tærari tóni og Waves MaxxAudio Pro hljóðkortið hækkar hljóðstyrkinn
 • CinemaStream sér til þess að bandvíddin fari þangað sem þörf er á og hraðar streymi

Kraftur til að klára málin

Með nýjustu kynslóð Intel örgjörva innanborðs, möguleika á miklu vinnsluminni og stórum SSD diskum, lætur XPS 13 aldrei bíða eftir sér. Nýjasta tækni í rafhlöðum og orkunýtingu sér svo til þess að þú þarft enn sjaldnar að teygja þig í hleðslutækið.

 • Allt að 21 klst rafhlöðuending
 • Nýjasta kynslóð Intel i5 og i7 örgjörva
 • 4K snertiskjár í boði
Image for Kraftur til að klára málin

 

 

 

 

 

 

Image for Svöl á litinn og að innan

Svöl á litinn og að innan

Í viðbót við svarta og gyllta litinn sem eru fáanlegir í dag, verður XPS 13 nú í boði í sérstaklega glæsilegum ljósum lit sem DELL kallar Frost. Vélarnar eru sérstaklega harðgerðar, enda úr heilu álstykki og koltrefjum.

Góð kæling skiptir höfuðmáli í fartölvum og í XPS 13 dugði ekkert minna en GORE efni og kælitækni sem hönnuð er af NASA.

 

 

 

 

 

 

 

Hafsjór af tækni fyrir umhverfið

Dell hefur fjárfest miklu í verkefni tengdum umhverfisvernd og XPS 13 er þar engin undantekning. Á CES sýningunni 2018 hlaut fyrirtækið m.a heiðursverðlaun fyrir verkefni þar sem plast úr hafinu er endurunnið í pakkningar.

Að auki eru vélarnar byggðar á einstaklega umhverfisvænan hátt án eiturefna og þannig að hægt er að endurvinna þær með einföldum hætti að fullu eftir notkun.

 • 25% af pökkunarplasti kemur úr hafinu og 100% er endurunnið
 • XPS 13 er hönnuð til að vera 90% endurvinnanleg
 • Pakkningarnar eru úr bambus og eru 100% endurvinnanlegar
Image for Hafsjór af tækni fyrir umhverfið

 

 

 

 

 

 

Image for Gizmodo: „Þetta er svo til hin fullkomna fartölva

Gizmodo: „Þetta er svo til hin fullkomna fartölva"

„But Dell has so refined this version of its best 13-inch laptop that the issues with it are all minute and deeply personal. This is a near perfect laptop."

Image for LaptopMag: „Enn á meðal þeirra bestu í heimi

LaptopMag: „Enn á meðal þeirra bestu í heimi"

„Dell just made one of the best laptops even better ... regarding design and performance, the XPS 13 remains among the best in its class."

Image for Windows Central: „Fartölva sem þú verður að íhuga

Windows Central: „Fartölva sem þú verður að íhuga"

„Dell seems to have taken this feedback to hear and addressed some of these issues, making the new XPS 13 9380 a laptop you absolutely must consider."

Vinsælar vörur