PowerEdge T30

Nettur og einfaldur netþjónn sem hentar minni fyrirtækjum eða í útibú stærri fyrirtækja til dæmis fyrir myndavélakerfi

 • Örgjörvi: Intel Xeon E3 eða G4000 series
 • Vinnsluminni: 4 kubbar. Allt að 64GB
 • Diskar: 1-4 SATA HDD og SSD
 • Diskar innværir. Einn straumgjafi
 • Intel SATA RAID
 • IPMI og BMC stuðningur
Image for PowerEdge T30

PowerEdge T130

Nettur og umsýslanlegur netþjónn fyrir grunnþjónustur í minni og meðalstórum fyrirtækjum

 • Örgjörvi: Intel Xeon E3 eða G4000 series
 • Vinnsluminni: 4 kubbar
 • Allt að 64GB
 • Diskar: 1-4 SAS og SATA HDD og SSD
 • Diskar innværir. Einn straumgjafi
 • Intel SATA RAID eða Dell PERC RAID stýringar
 • IPMI og BMC stuðningur ásamt IDRAC valmöguleika
Image for PowerEdge T130

PowerEdge T330

Nettur og öruggur þjónn sem býður alla sömu öryggiseiginleika og stærri þjónar.  Hægt að nýta sem turnvél eða fá sem rakkavél

 • Örgjörvi: Intel Xeon E3
 • Vinnsluminni: 4 kubbar. Allt að 64GB
 • Diskar: 1-8 SAS og SATA HDD og SSD
 • Diskar og straumgjafar heitútskiptanlegir
 • Intel SATA RAID eða Dell PERC RAID stýringar
 • IPMI og BMC stuðningur ásamt IDRAC valmöguleika
Image for PowerEdge T330

PowerEdge T440

Öflugur tveggja örgjörva þjónn sem styður vel við sýndarvæðingu og verkefni þar sem þarf umtalsvert diskapláss.  Hægt að nýta sem turnvél eða sem rakkavél

 • Örgjörvi:  Intel Xeon Scalable Bronz Silver Gold
 • Vinnsluminni:  16 kubbar allt að 1024GB
 • Diskar: 1-8 SAS og SATA HDD og SSD
 • Diskar og straumgjafar heitútskiptanlegir
 • PERC RAID stýringar 
 • IPMI og BMC stuðningur ásamt IDRAC valmöguleika
Image for PowerEdge T440

PowerEdge T640

Öflugur tveggja örgjörva þjónn sem styður vel við sýndarvæðingu og verkefni þar sem þarf mikið diskapláss.  Hægt að nýta sem turnvél eða sem rakkavél.

 • Örgjörvi:  Intel Xeon Scalable CPU
 • Vinnsluminni:  24 kubbar
 • allt að 1536GB
 • Diskar: 1-32 SAS og SATA HDD og SSD  ásamt NVMe
 • Diskar og straumgjafar heitútskiptanlegir
 • PERC RAID stýringar 
 • IPMI og BMC stuðningur ásamt IDRAC valmöguleika
Image for PowerEdge T640

 

 

 

_________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________

Sjáðu úrvalið í vefverslun

Netþjónar eru öllu jafna sérpantaðir til landsins af sérfræðingum okkar. Sjáðu það úrval netþjóna sem fáanlegir eru í vefverslun og tilbúnir til afgreiðslu strax.

Image for Sjáðu úrvalið í vefverslun