PowerEdge VRTX Series Blaðhýsing

Nett og öflug blaðhýsing með innbyggðri SAN diskageymslu sem hýst getur allt að 4 netþjóna og að hámarki 75x 2,5" SSD eða HDD diska.  Fæst bæði sem turnkassi og sem 5U lausn fyrir tölvuskápa.

 • Frábær umsýslun byggða á Chassis Management Stýringu og Dell EMC IDRAC umsýslukortum
 • PowerEdge M830 blaðþjónar með allt að 4 örgjörvum og 3TB minni
 • PowerEdge M640 blaðþjónar með allt að 2 örgjörvum og 2TB í minni
 • PowerEdge M630 netþjónar með allt að 2 örgjörvum og 1.5TB af minni
 • 10Gbe eða 1Gbe sviss tengir blaðkerfið við umhverfi viðskiptavinar
 • Blaðþjónar hafa aðgang að PCIe raufum vegna frekari aðlögunar að verkefnum
 • Shared SAS gagnageymsla með tvöföldum diskstýringum veitir blaðþjónum aðgang að allt að 75x SSD og/eða HDD diskum
Image for PowerEdge VRTX Series Blaðhýsing

PowerEdge M1000e Series Blaðhýsing

Sérlega öflug blaðhýsing fyrir allt að 16 blaðþjóna. Hentar sérlega vel fyrir stærri umhverfi þar sem lögð er megináhersla á öryggi og öfluga tengimöguleika við netkerfi og gagnageymslur.

 • Frábær umsýslun byggða á Chassis Management Stýringu og Dell EMC IDRAC umsýslukortum
 • PowerEdge M830 blaðþjónar með allt að 4 örgjörvum og 3TB minni
 • PowerEdge M640 blaðþjónar með allt að 2 örgjörvum og 2TB í minni
 • PowerEdge M630 netþjónar með allt að 2 örgjörvum og 1.5TB af minni
 • Tvöfalt lag Dell- Brocade- Cisco og/eða Mellanox FC. 40/10Gbe Converged Ethernet og Infiniband svissa tengir blaðkerfið við umhverfi viðskiptavinar
Image for PowerEdge M1000e Series Blaðhýsing

PowerEdge FX Series Blaðhýsing

Nett og skalanleg 2U blaðhýsing sem hýst getur allt að 8x netþjóna eða gagnageymslur. Samtengjanleg til og myndar þannig mjög sveigjanlega rekstrar og umsýslulausn sem hægt er að aðlaga að verkefnum og þörfum yfir tíma. FX kassinn er með  PCIe tengiraufa

 • Frábær umsýslun byggða á Chassis Management Stýringu og Dell EMC IDRAC umsýslukortum
 • PowerEdge FC830 blaðþjónar með allt að 4 örgjörvum og 3TB minni
 • PowerEdge FC640 blaðþjónar með allt að 2 örgjörvum og 2TB af minni
 • PowerEdge FC630 netþjónar með allt að 2 örgjörvum og 1.5TB af minni
 • PowerEdge FC430 netþjónar með allt að 2 örgjörvum og 256GB minni
 • PowerEdge FD322  diskahulsa með allt að 16 2.5" SSD eða HDD diskum
 • PowerEdge FN IO modules sem bjóða bæði 10Gbe og 8GB FC tengingar úr kassa inn á kerfi viðskiptavina
Image for PowerEdge FX Series Blaðhýsing

PowerEdge C Series Blaðhýsing

Sérhæfð öflug blaðhýsing fyrir allt að 4 netþjóna og 24 diska sem sérhönnuð er fyrir krefjandi HPC vinnslur.

 • Frábær umsýslun byggða á Chassis Management Stýringu og Dell EMC IDRAC umsýslukortum
 • PowerEdge C6420 blaðþjónar með allt að 2 örgjörvum og 2TB í minni
 • PowerEdge C6320p Intel Psy blaðþjónar sem henta vel fyrir Parallel HPC verkefni
 • Allt að 24x 2.5" SSD eða HDD diskar
 • Fjöldi nettengimöguleika FC 10Gbe - Infiniband og Intel HPC tengingar
Image for PowerEdge C Series Blaðhýsing

PowerEdge MX series Blaðhýsing

Gríðarlega öflug 7U blaðhýsing fyrir allt að 8 þjóna í "Composable infrastructure" uppsetningi. Lausn sem býður gríðarlega öflugar East-West / North-South nettnengingar og mjög skalanlega og einfalda umsýslun. Styður við 400G nettengingar og er hönnuð sem lausn sem mun bera netþjóna dagsins í dag og þá sem munu koma á markað næstu árin.

 • Frábær umsýslun byggða á innbyggðri umsýslu í gegnum Open Manage Enterprise - Modular og Dell EMC IDRAC umsýslukortum
 • PowerEdge MX840c Blaðþjónn með allt að 4 Intel Scalable 2 örgjörvum og 6TB minni
 • PowerEdge MX740c Blaðþjónn með allt að 2 Intel Scalable 2 örgjörvum og 3TB minni
 • PowerEdge MX5016s diskahulsa sem tekur allt að 16 HDD/SSD
 • MX svissar 100/40/25GB MX passhrough 25GB Brocade 32G FC svissar
 • Vottuð lausn fyrir VMWARE vSAN umhverfi
 • Umsýslaðu allt að 10 kassa og 80 þjóna sem eina einingu
Image for PowerEdge MX series Blaðhýsing

Sjáðu einnig: turnþjónar

Turnþjónar (e. tower server) eru hannaðir til að standa einir og sér. Þeir henta sérstaklega inn í vinnurými þar sem þeir eru meðfærilegir og hljóðlátir.

Image for Sjáðu einnig: turnþjónar

Image for