Ný hönnun - meiri framleiðni

Fyrir árið 2019 hefur Dell tekið Latitude línuna algjörlega í gegn. Þessir vinnuhestar hafa aldrei verið jafn öflugir, nettir og umfram allt: glæsilegir.

 • Vélarnar eru smíðaðar úr áli og koltrefjum fyrir hámarks endingu og lágmarks umhverfisáhrif
 • Línan hefur aldrei verið jafn nett: frá 1.36 kg
Image for Ný hönnun - meiri framleiðniImage for Komdu meiru í verk

Komdu meiru í verk

Vinna fer ekki bara fram á skrifstofum í dag og Latitude 7000 búin nýjustu tækni til að hjálpa til við að allt fari hratt og örugglega fram.

Rafhlaðan dugir allan daginn og ný tækni sér til þess að þú þurfir ekki að hanga lengi við innstunguna þegar að því kemur.

 • ExpressConnect og 4x4 WiFi tækni tengir þig betur við þráðlaus net á ferðinni og skilar allt að 70% meiri hraða
 • Ný tegund af skjá skilar enn meiri rafhlöðuendinguÚtgáfur sem henta öllum

Hægt er að velja úr nokkrum útgáfum af Latitude og því auðvelt að finna tölvu sem hentar best.

 • i5 eða i7 örgjörva
 • 8 eða 16 GB vinnsluminni
 • Hægt er að velja um hefðbundna vél eða 2-in-1
 • Fáanlegar í svörtum koltrefjum eða gráu áli
Image for Útgáfur sem henta öllum
Image for Hönnuð til að heilla

Hönnuð til að heilla

Latitude 7000 hefur aldrei verið jafn nett, létt og glæsileg. Byggingarefni vélarinnar voru vandlega valin eftir styrk, þyngd og umhverfisáhrifum.

 • Vélin er 6% minni en forverinn - minnsta 14" vinnuvél DELL frá upphafi
 • Smíðuð úr áli og koltrefjum
 • Kælikerfið hefur verið tekið í gegn og aldrei verið jafn áhrifaríkt

Tengi og raufar

 • 1. Hljóðtengi
 • 2. Valkvæður uSimkortalesari
 • 3. uSD 4.0 minniskortalesari
 • 4. USB 3.1 með Powershare
 • 5. Noble tölvulásarauf
 • 6. 7.4 mm hleðslutengi
 • 7. Thunderbolt 3 með orku- og skjátengi
 • 8. HDMI 1.4
 • 9. USB 3.1
 • 10. Valkvæður smartkortalesari
Image for Tengi og raufar

Image for