Endurhugsuð og klár í slaginn

Nýja Latitude 5000 línan hefur verið endurhugsuð frá grunni. Hún hefur aldrei verið jafn öflug, meðfærileg og fjölbreytt.

Latitude er ein vinsælasta lína vinnuvéla í heiminum og það er góð ástæða fyrir því. 5000 línan færir þér Dell gæði, endingu og afl á hagstæðu verði án málamiðlana.

Image for Endurhugsuð og klár í slaginnImage for Fullkomin framleiðni

Fullkomin framleiðni

Eitt af aðalmerkjum Latitude 5000 er að hún henti sem flestum. Þess vegna eru vélarnar ekki bara til í mörgum útgáfum, heldur eru þær sérstaklega uppfæranlegar.

Þetta þýðir að Latitude 5000 getur sinnt sínu hlutverki (og jafnvel mörgum) í fjöldamörg ár. Einstök ábyrgð Dell og Advania sér svo til þess að upplifunin verði sem allra best.

 • Uppfæranlegar í allt að 32GB af vinnsluminni og 1TB af geymsluminni
 • Ótrúlegur fjöldi tengja svo vélarnar passi í sem flest vinnuumhverfi
 • Nýjustu útgáfur Intel i5 og i7 örgjörva um borð

Tengi og raufar

 • 1. uSD kortalesari
 • 2. Valkvæður uSimkortalesari
 • 3. Hljóðtengi
 • 4. USB 3.1
 • 5. USB 3.1 með PowerShare
 • 6. HDMI
 • 7. RJ45
 • 8. Noble fartölvulásarauf
 • 9. 7.4 mm hleðslutengi
 • 10. USB-C 3.1 með orku- og skjátengi
 • 11. USB 3.1
 • 12. Valkvæður smartkortalesari
Image for Tengi og raufar