Latitude fartölvur eru hannaðar til að hámarka skjápláss og draga úr sóun á efni. Þær eru því nettar með þunna skjákanta og frábærir ferðafélagar.
Sumar útgáfur innihalda ComfortView Plus skjátækni sem ætlað er að draga úr magni blágeisla og auka augnþægindi.
Eru útbúnar nýjustu gerð örgjörva, vinnsluminna, diska og skjákorta.
Frábærir netmöguleikar með nýjustu stöðlum hverju sinni.
Hægt er að fá fjöldan af öryggiseiginleikum eins og fingrafaralesara, IR vefmyndavél og smartcard lesara.
5000 línan er meðal annars smíðuð úr endurunnum koltrefjum og lífplasti sem unnið er úr trjám.
Latitude vélar hafa farið í gegnum prófanir hjá alþjóðlegum umhverfismerkjum eins og EPEAT.
Unnið er að leiðum til að nota umhverfisvænni efni í pakkningar og er hafplast partur af efnisvali fyrir sumar vélar.
Hægt er að fá upplýsingar um áætlað kolefnisfótspor Latitude fartölva hér:
Veldu þau forrit sem skipta þig mestu máli í gegnum ExpressResponse
Bættu rafhlöðuendinguna í gegnum ExpressCharge
Vertu með bestu netstillingarnar í gegnum ExpressConnect
Aðlagaðu hljóðstillingar eftir verkefnum í gegnum Intelligent Audio
Sérfræðingar Advania hafa áratuga reynslu í fyrirtækjaráðgjöf og notendabúnaði. Hafðu samband og við svörum um hæl!