Image for Nýja Latitude 7000 línan - stútfull af frábærum eiginleikum til að auðvelda daglegt líf

Nýja Latitude 7000 línan - stútfull af frábærum eiginleikum til að auðvelda daglegt líf

 • ● Ný kælitækni sem skilar bættu loftflæði.
 • ● 4G/5G möguleikar.
 • ● Öryggiseiginleikar eins og fingrafaralesari, NFC lesari og IR vefmyndavél í boði.
 • ● Nýtt baklýst lyklaborð sem dregur úr orkunotkun lyklaborðs um allt að 75% og eykur þannig rafhlöðuendingu.
 • ● 16:10 skjáir með 5% meira skjáplássi.
 • ● 13. kynslóð Intel örgjörva.
 • ● LPDDR5 4800MT/s vinnsluminni.
 • ● Bluetooth 5.3.
 • ● ComfortView+ skjátækni sem dregur úr magni blágeisla.
 • ● Allt að 5MP IR vefmyndavél með camera shutter.
 • ● Aluminum og Ultralight útgáfur í boði.
 • ● Bestu hljóðgæði sem nokkru sinni hafa verið í Latitude 7000 línunni. Fjórir hátalarar sem tryggja góðan bassa og 15% framför á milli kynslóða.
 • ● Góð rafhlöðuendingu auðveldar notendum að vinna hvar og hvenær sem er.
 • ● Hægt að hlaða allt að 80% á innan við klukkustund með ExpressCharge rafhlöðum.
 • ● Kemur í umhverfisvænum umbúðum sem eru úr 100% endurunnum efnum (e. recycled or renewable materials).
 • ● Sjálfbærni hefur fengið aukið vægi: 42% lífrænt efni í gúmmífótum, 35% endurunnið plast í rafhlöðuramma og 6 öðrum íhlutum, svo dæmi sé tekið.

 


Þitt afsláttarverð í vefverslun Advania

Með því að stofna aðgang í vefverslun Advania á fyrirtækja kennitölu sérðu ávallt fyrirtækja afsláttar verð á vöruframboði okkar. Sérfræðingar okkar eru einnig alltaf til í að aðstoða við val á búnaði og gefa ykkur tilboð í notendabúnað. Sendu okkur tölvupóst á sala@advania.is og óskaðu eftir að við stofnum þitt fyrirtæki í vefverslun og byrjaðu að versla á afsláttarkjörum.

Image for Þitt afsláttarverð í vefverslun Advania

 


Ein vinsælasta fyrirtækjalína í heimi

Latitude fartölvur eru hannaðar til að hámarka skjápláss og draga úr sóun á efni. Þær eru því nettar með þunna skjákanta og frábærir ferðafélagar.

Sumar útgáfur innihalda ComfortView Plus skjátækni sem ætlað er að draga úr magni blágeisla og auka augnþægindi.

Eru útbúnar nýjustu gerð örgjörva, vinnsluminna, diska og skjákorta.

Frábærir netmöguleikar með nýjustu stöðlum hverju sinni.

Hægt er að fá fjöldan af öryggiseiginleikum eins og fingrafaralesara, IR vefmyndavél og smartcard lesara.

Hjá okkur færðu tölvur úr 3000, 5000 og 7000 latitude línunum.

Image for Ein vinsælasta fyrirtækjalína í heimi

 


Image for Samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Samfélagsábyrgð og sjálfbærni

Latitude vélarnar hafa farið í gegnum prófanir hjá alþjóðlegum umhverfismerkjum eins og EPEAT.

Unnið er að leiðum til að nota umhverfisvænni efni í pakkningar og er hafplast partur af efnisvali fyrir sumar vélar.

5000 línan er meðal annars smíðuð úr endurunnum koltrefjum og lífplasti sem unnið er úr trjám.

Hægt er að fá upplýsingar um áætlað kolefnisfótspor Latitude fartölva hér:

 


Fáðu ráðgjöf

Sérfræðingar Advania hafa áratuga reynslu í fyrirtækjaráðgjöf og notendabúnaði. Bókaðu tíma hjá ráðgjafa í notendalausnum og við svörum um hæl!