Virkni og vandað útlit

Inspiron 15 5584 er nýjasta tegundin í hinni ótrúlega vinsælu Inspiron línu Dell. Tölvurnar í þessari línu eru hugsaðar fyrir heimili og hafa til að mynda verið gríðarlega vinsæl meðal námsmanna. Láttu koma þér á óvart með Inspiron 15.

 • 15" FullHD skjár með mjóum römmum
 • Miklir tengimöguleikar
 • Möguleiki á miklu afli og grafíkvinnslu
 • Fingrafaraskanni í ræsihnappi
Image for Virkni og vandað útlitImage for Allt sameinað á einum skjá

Allt sameinað á einum skjá

Dell Inspiron 15 er með fyrstu tölvunum sem styður Dell Mobile Connect. Forrit sem gerir þér kleift að tengja farsímann þinn á auðveldan hátt við tölvuna. Engar snúrur, ekkert vesen - bara síminn þinn í tölvunni.

 • Taktu símtöl og svaraðu skilaboðum í tölvunni
 • Speglaðu Android síma í tölvunni og notaðu öppin
 • Fluttu myndir og aðrar skrár á auðveldan háttBentu á þá sem þér þykir best

Hægt er að velja úr tveimur útgáfum af Inspiron 15 og því auðvelt að finna tölvu sem hentar best.

 • i5 eða i7 örgjörva
 • 8 eða 16 GB vinnsluminni
 • Intel skjástýring eða GeForce MX130 skjákort
Image for Bentu á þá sem þér þykir best
Image for Heimabíó í fanginu

Heimabíó í fanginu

Dell Cinema tekur glápið á næsta stig. Lausnir í mynd, hljóð og streymi gera upplifunina ólíka því sem sést hefur áður og það að horfa á uppáhalds efnið sitt verður að algjörri unun.

 • CinemaColor sýnir þér litina eins og áður fyrr. Njóttu HDR efnis eins og aldrei áður á fartölvuskjá
 • CinemaSound skilar tærari tóni og Waves MaxxAudio Pro hljóðkortið hækkar hljóðstyrkinn
 • CinemaStream sér til þess að bandvíddin fari þangað sem þörf er á og hraðar streymi

Tengi og raufar

 • 1. SD kortalesari
 • 2. USB 2.0
 • 3. Rauf fyrir tölvulás
 • 4. Hleðslutengi
 • 5. USB-C (á i7 útgáfunni)
 • 6. HDMI 1.4b
 • 7. RJ45
 • 8. USB 3.1 (x2)
 • 9. Heyrnartóla- og hljóðnematengi
Image for Tengi og raufar

Image for