Tölvur með innbyggðu 5G módemi opna fyrir ótal möguleika á vinnustöðum. Með nýjustu tækni upplifir starfsfólk alvöru sveigjanleika með alvöru öryggi. Sjáðu fimm helstu ástæður þess að þinn vinnustaður ætti að vera að skoða fartölvur með 5G.
Vissir þú að þú getur fengið greitt fyrir gömlu vélina? Við tökum á móti eldri búnaði og gefum honum framhaldslíf.
Dell Technologies er einn stærsti framleiðandi tölvubúnaðar í heiminum. Advania hefur verið samstarfsaðili Dell í nokkra áratugi og sér um sölu og þjónustu á vél- og hugbúnaði.