Skrifstofustörfin eru jafn ólík og þau eru mörg. Þau eiga þó öll það sameiginlegt að lítið gerist ef tölvubúnaðurinn hentar ekki. Vinnutækin verð ekki bara að henta vel, þau verða að gæta að heilsunni.
Hvort sem verið er að hanna, klippa eða teikna, búnaðurinn verður að halda í við vinnuflæðið. Tölvan verður að ráða við vinnsluna, skjárinn verður að sýna smáatriðin og það verður að fara vel um þig.
Þegar margt þarf að gerast á skömmum tíma, er eins gott að búnaðurinn geti haldið í við taktinn. Ég þarf góða rafhlöðuendingu og geta tengst allsskonar skjáum og aukahlutum.
Þó ég eigi mitt skrifborð, er ég mjög mikið á ferðinni í minni vinnu. Þess vegna þarf ég framúrskarandi rafhlöðuendingu, 5G tengingu og meðfærilega aukahluti.
Það er gríðarlega þægilegt að geta unnið heima. Það verður þó fljótt þreytandi ef ekki er hægt að taka þátt í vinnunni og fundunum á þægilegan hátt.
Dell Technologies er einn stærsti framleiðandi tölvubúnaðar í heiminum. Advania hefur verið samstarfsaðili Dell í nokkra áratugi og sér um sölu og þjónustu á vél- og hugbúnaði.