Stærri skjár - meira af upplýsingum

Næstum öll framhliðin á A2 er snertiskjár. Þannig er hægt að nálgast allar upplýsingar á auðveldan hátt. Úrið sýnir þér m.a heilsuupplýsingar, hjartslátt, tilkynningar úr snjallsíma og margt fleira.

Image for Stærri skjár - meira af upplýsingum
Image for Með puttann á púlsinum

Með puttann á púlsinum

Innbyggður púlsmælir fylgist með og hjálpar til við að fínstilla hreyfingar.

Mældu hreyfingu

Mældu hreyfingu og heilsufar á einfaldan hátt. A2 fylgist með og lætur þig vita hversu mikil hreyfing er hæfileg fyrir þig.

Image for Mældu hreyfingu
Image for Kemur þér af stað

Kemur þér af stað

A2 lætur þig vita ef þú ert búin/n að sitja of lengi og kemur þannig í veg fyrir heilsukvilla sem fylgja mikilli kyrrsetu.

Bættu svefninn

Armbandið mælir gæði svefnsins og vekur þig á hárréttum tíma á morgnana. Þetta bætir gæði svefns og sendir þig úthvílda/nn inn í daginn.

Image for Bættu svefninn
Image for Alltaf - allsstaðar - fyrir alla

Alltaf - allsstaðar - fyrir alla

Huawei A2 er vatnshelt og með 9 daga rafhlöðuendingu. Þetta gerir armbandið að fullkomnum félaga - allsstaðar. Það tengist öllum helstu Android og iOS tækjum með Bluetooth 4.2.

Huawei A2 Sports Band HR, svart

Vörunúmer: 388401

zoomable
Prev arrow svg image Next arrow svg image
product image product image

Huawei A2 Sports Band HR, svart

Vörunúmer: 388401

Uppselt
A2 er þrælflott, vatnshelt og meðfærilegt sportarmband frá Huawei með snertiskjá, púlsmæli og nemum sem mæla svefn og hreyfingu.

Helstu upplýsingar

  • Huawei A2 Sports Band HR, svart
  • 0.96" PMOLED skjár, styður 3-punkta snertingu
  • Bluetooth 4.2 og nýrra
  • Activity tracker:
  • - Calories burned, Activity, Inactivity, distance,

Vefverð

8.990

kr. með vsk

Magn

Samtals

8.990

kr. með vsk

frí heimsending

Greiðslumátar í boði

Einhverjar spurningar?

Hafa samband
A2 er þrælflott, vatnshelt og meðfærilegt sportarmband frá Huawei með snertiskjá, púlsmæli og nemum sem mæla svefn og hreyfingu.

Helstu upplýsingar

  • Huawei A2 Sports Band HR, svart
  • 0.96" PMOLED skjár, styður 3-punkta snertingu
  • Bluetooth 4.2 og nýrra
  • Activity tracker:
  • - Calories burned, Activity, Inactivity, distance,
Rafhlaða
Ending (Allt að)
9 dagar
Stærðir
Breidd
46,8 mm
Dýpt
20,5 mm
Lengd
11,2 mm
Upplýsingar um vöru
Framleiðandi
Huawei
Ábyrgð
1 ár ábyrgð, 2ja ára neytendavernd

Nauðsynlegir aukahlutir