Stærri skjár - meira af upplýsingum

Næstum öll framhliðin á A2 er snertiskjár. Þannig er hægt að nálgast allar upplýsingar á auðveldan hátt. Úrið sýnir þér m.a heilsuupplýsingar, hjartslátt, tilkynningar úr snjallsíma og margt fleira.

Image for Stærri skjár - meira af upplýsingum
Image for Með puttann á púlsinum

Með puttann á púlsinum

Innbyggður púlsmælir fylgist með og hjálpar til við að fínstilla hreyfingar.

Mældu hreyfingu

Mældu hreyfingu og heilsufar á einfaldan hátt. A2 fylgist með og lætur þig vita hversu mikil hreyfing er hæfileg fyrir þig.

Image for Mældu hreyfingu
Image for Kemur þér af stað

Kemur þér af stað

A2 lætur þig vita ef þú ert búin/n að sitja of lengi og kemur þannig í veg fyrir heilsukvilla sem fylgja mikilli kyrrsetu.

Bættu svefninn

Armbandið mælir gæði svefnsins og vekur þig á hárréttum tíma á morgnana. Þetta bætir gæði svefns og sendir þig úthvílda/nn inn í daginn.

Image for Bættu svefninn
Image for Alltaf - allsstaðar - fyrir alla

Alltaf - allsstaðar - fyrir alla

Huawei A2 er vatnshelt og með 9 daga rafhlöðuendingu. Þetta gerir armbandið að fullkomnum félaga - allsstaðar. Það tengist öllum helstu Android og iOS tækjum með Bluetooth 4.2.