Við bjóðum HP tölvubúnað velkominn!

Advania er nú Gull samstarfsaðili HP á Íslandi. Til viðbótar við þann frábæra búnað sem við bjóðum þegar upp á, getum við því nú einnig boðið viðskiptavinum okkar upp á tölvur, skjái og aukahluti frá HP.

Við hvetjum þig til að skrá þig inn í vefverslun og sjá þín kjör á HP búnaði.

Image for Við bjóðum HP tölvubúnað velkominn!Image for Fartölvur

Fartölvur

Það gleður okkur sérstaklega að geta boðið viðskiptavinum okkar enn meira úrval frábærra fartölva. HP EliteBook og ProBook eru sérstaklega hannaðar fyrir margvísleg vinnuumhverfi. Þær eru öflugar, traustar og hannaðar til að endast.Borðtölvur

HP ProDesk og EliteDesk borðtölvurnar eru traustar og skalanlegar. Í boði eru vélar í öllum stærðum og gerðum og því lítið mál að finna vél sem hentar vel. HP borðvélar eru fullkominn vinnufélagi sem bjóða upp á mikla möguleika.

Image for BorðtölvurImage for Skjáir

Skjáir

HP býður upp á mikið úrval skjáa fyrir heimili og vinnustaði. Allt frá traustum skrifstofuskjáum til öflugra háskerpuskjáa fyrir hönnuði efnis.Aukahlutir

Advania býður upp á fjöldan allan af aukabúnaði frá HP. Meðal annars lyklaborð, mýs, tengikvíar, töskur og fleira.

Image for Aukahlutir

Dæmi um HP vörur