Image for Framtíðin er stafræn

Framtíðin er stafræn

Tölvur eru hægt að koma í staðin fyrir pappír og bækur. Þetta eykur ekki bara náttúruvernd og hagkvæmni, heldur opnast líka nýir möguleikar í námi. Google hefur unnið sleitulaust að stafrænni framtíð skólastofunnar og má með sanni segja að Chromebooks sé lykillinn. Með réttu verkfærin læra nemendur á sínum forsendum – bæði sem einstaklingar og sem hópur.

Image for Chromebook 11 & 13

Chromebook 11 & 13

Dell Chromebook koma í 11,6 tommu og 13,3“ útgáfum. Vélarnar eru einstaklega hentugar í skólaumhverfi. Þær eru hagstæðar, sterkar og byggðar til að endast með MIL-STD vottun og skvettuvarið lyklaborð. Auðvelt er að tengja þær og rafhlaðan dugir auðveldlega heilan skóladag. Intel Celeron örgjörvi gefur aflið svo fjölvinnsla er lítið mál og vélarnar ræsa sig á tæpum 8 sekúndum. Ekki þarf einu sinni að huga að uppfærslum þar sem þær gerast sjálfkrafa.

Chromebook 11 2-in-1

2-in-1 vélar eru hannaðar til að hámarka notagildi með snertiskjá og möguleikanum á að brjóta þær saman í spjaldtölvur. Með innbyggðri myndavél er hægt að taka verkefnin á næsta stig og með EMR penna má skrifa á skjáinn eins og um pappír væri að ræða.

Image for Chromebook 11 2-in-1


 

Chromebook

8 vörur

    Vörutegund

    • Hefðbundin (5)
    • Tvær í einni (3)

8 vörur

  • 1 / 1


Fáðu ráðgjöf varðandi Dell Chromebook

Vinsamlega fyllið inn í reitina hér fyrir neðan