Image for Mötuneyti

Mötuneyti

Allir verða að borða ekki satt? Einfaldaðu ferilinn með því að hafa allt sjálfvirkt. Starfsmenn stimpla sig, velja hvað þeir vilja og allt skrifast sjálfkrafa á þá.

Sjáðu dæmi um búnað og lausnir sem Advania býður upp á til að einfalda lífið í mötuneytinu þínu.

Sjálfsafgreiðsla

Matráður gerir starfsfólki þínu kleift að afgreiða sig sjálft á þægilegan máta. Einstaklingur notar starfsmannakort sitt eða -númer, velur vörur úr lista og staðfestir úttekt. Einfaldara getur það varla verið.

Image for Sjálfsafgreiðsla
Image for All in One

All in One

Það borgar sig auðvitað að vera með rétta vélbúnaðinn svo allt gangi upp. Vinsæl lausn á sjálfsafgreiðslum eru All in One tölvur með snertiskjá. Þannig er allur vélbúnaður saman í einum pakka og engin þörf á snúrum eða aukabúnaði.

Dæmi um vörur

Hér fyrir neðan eru dæmi um þær vörur sem okkur finnst tilheyra móttökunni. Ekki hika við að hafa samband við sérfræðinga okkar til að fá ráðgjöf varðandi móttökuna þína.

Image for Dæmi um vörur


 

Mötuneytið

1 vara

1 vara

  • 1 / 1


Fáðu ráðgjöf varðandi móttökulausnir

Vinsamlega fyllið inn í reitina hér fyrir neðan