Image for <br/>Jaðartæki í aðalhlutverki


Jaðartæki í aðalhlutverki

Hjá okkur færðu allt til að setja upp afgreiðslustöð í þínu fyrirtæki. Mikið úrval af kvittanaprenturum, strikamerkjalesurum, peningaskúffa og handtölva frá mörgum framleiðendum.
Image for <br/> Prentarar


Prentarar

Advania býður upp á gott úrval kvittanaprentara frá þekktum framleiðendum á borð við NCR, EPSON og Star Micronics. Eigum til gott úrval af prenturum með hinum ýmsu tengimöguleikum á lager en getum einnig sérpantað eftir þínum þörfum. Skoðaðu úrvalið í vefverslun eða hafðu samband við sölusérfræðing til að fá frekari ráðgjöf.Strikamerkjalesarar/skannar

Advania býr yfir miklu úrvali af strikamerkjalesurum frá stærstu framleiðendum heims á borð við Newland, Zebra, Honeywell, Datalogic.

Hægt er að sérpanta ýmsar tegundir skanna. Ekki hika við að hafa samband við sérfræðinga okkar.

Image for Strikamerkjalesarar/skannar
Image for Peningaskúffur

Peningaskúffur

Hægt er að fá peningaskúffur í mörgum stærðum og gerðum, allt eftir þínum þörfum. Sjáðu úrvalið í vefverslun eða hafðu samband við sérfræðinga okkar sem finna réttu skúffuna fyrir þinn rekstur.Image for Hillumiðar

Hillumiðar

Rafrænir hilllumiðar spara þér tíma og gera verðmerkingar enn áreiðanlegri. Miðarnir tengjast viðskiptakerfinu þínu þráðlaust og þar af leiðandi er ekkert mál að uppfæra vöruverð.Hafðu samband við sölusérfræðing okkar til að fá útfærslumöguleika og verð.

Handtölvur

Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval af handtölvum sem er sniðinn að þörfum sölufólks og aðila sem starfa í vöruhúsum og heildsölum. Hafðu samband og við aðstoðum þig við að finna rétta tækið. Newland, Zebra, Honeywell, Datalogic.


Hægt er að sérpanta ýmsar tegundir. Ekki hika við að hafa samband við sérfræðinga okkar.

Image for Handtölvur
Image for Heyrðu í sérfræðingum okkar

Heyrðu í sérfræðingum okkar

Sérfræðingar okkar búa yfir ótrúlegum fróðleik og reynslu er tengist afgreiðslulausnum. Ekki hika við að hafa samband og fá ráðgjöf varðandi lausnir í öll verslunarrými.