Image for <br/>Rétti hugbúnaðurinn fyrir afgreiðsluna


Rétti hugbúnaðurinn fyrir afgreiðsluna

Hvort sem þú rekur verslun eða veitingastað, ert með umfangsmikinn rekstur eða eina verslun, þá er Advania með rétta lausn fyrir þig.
Image for LS One

LS One

LS One er sjálfstætt afgreiðslukerfi frá LS Retail sem hentar jafnt veitingastöðum og verslunum. Kerfið er einfalt í notkun og auðvelt er að sérsníða það að þörfum hvers og eins - allt frá litlum afgreiðslustöðum að risastórum verslunum.Fáðu ráðgjöf hjá sérfræðingum okkar varðandi LS One hugbúnað

LS NAV

LS NAV er sambyggt afgreiðslu- og fjárhagskerfi frá LS Retail sem uppfyllir allar þarfir verslana og veitingastaða. Það fylgist með sölum, lagerstöðu og framleiðni á öllum stigum.Fáðu ráðgjöf hjá sérfræðingum okkar varðandi LS NAV hugbúnað

Image for LS NAV
Image for Shopbox

Shopbox

Shopbox er einfalt afgreiðslukerfi sem er hlaðið niður á spjaldtölvu. Lausnin hentar minni og meðalstórum verslunum, veitingastöðum, íþróttavöllum, matsöluvögnum o.fl. Með einföldu notendaviðmót og bakkerfi sem er keyrt í gegnum vafra er ekkert mál að setja vörurnar þínar upp og fylgjast með sölunni, gera upp daginn.

Fáðu ráðgjöf hjá sérfræðingum okkar varðandi Shopbox

Image for Heyrðu í sérfræðingum okkar

Heyrðu í sérfræðingum okkar

Sérfræðingar okkar búa yfir ótrúlegum fróðleik og reynslu er tengist afgreiðslulausnum. Ekki hika við að hafa samband og fá ráðgjöf varðandi lausnir í öll verslunarrými.