Verið velkomin á Haustráðstefnu Advania. Í tilefni af einni glæsilegustu tækniráðstefnu ársins bjóðum við upp á frábærar vörur í úrvalinu okkar á hraustlegum haust-tilboðum.

Image for Fartölva og bakpoki

Fartölva og bakpoki

Nett og meðfærileg 14" fartölva sem setur öryggi, framleiðni og áreiðanleika framar öðru ásamt rúmgóðum og léttum bakpoka sem uppfyllir vel þarfir viðskiptalífsins.

 • Fullt verð: kr. 189.980-
 • Tilboðsverð: kr. 134.990-

Borðtölva og skjár

Frábær Micro borðtölva úr 5000 Optiplex fyrirtækjalínu Dell með Intel i5 Kaby Lake 7. kynslóð örgjörva, 16GB vinnsluminni og 256GB SSD - ásamt 23 tommu LED skjá (1920x1080). Tilvalin tilboðspakki fyrir góðar vinnustöðvar.

 • Fullt verð: kr. 199.980-
 • Tilboðsverð: kr. 139.990-
Image for Borðtölva og skjár
Image for Happy or Not - 20% afsláttur

Happy or Not - 20% afsláttur

Einföld lausn til að mæla ánægju viðskiptavina, einungis þarf að staðsetja standinn og byrja fylgjast með ánægjumælingunum í rauntíma. Mælingarnar eru brotnar niður á klukkutíma svo það er auðvelt að greina sveiflur í ánægjumælingum yfir daginn og greina áhrif ýmissa breytinga.

 • Tilboðsverð: kr. 8.990-/mán fyrsta árið.

Signet - 5 fríar undirskriftir

Sparaðu þér tugi klukkustunda í óþarfa fundarhöld til að þess eins að skrifa undir samninga því nú geturðu gert það allt beint í gegnum símann þinn með rafrænum undirskriftum. Signet er í dag notað af mörgum af stærstu fyrirtækjum landsins og auðvelt að samskeyta það við hin ýmsu kerfi til að auðvelda samningagerð.

 • Tilboðsverð: 5 fríar undirskriftir
 • Engin skuldbinding
Image for Signet - 5 fríar undirskriftir
Image for Visita - Frír viðhaldssamningur

Visita - Frír viðhaldssamningur

Visita er einföld og ódýr lausn fyrir gestamóttöku. Lausn fyrir fyrirtæki og stofnanir sem vilja fylgjast með og hafa yfirlit yfir heimsóknir gesta. Markmið lausnarinnar er að auðvelda skráningu gesta og hafa eftirlit með hverjir eru í húsnæðinu á hverjum tíma.

 • Tilboðsverð: Frír viðhaldssamningur fyrsta árið

Kassakerfi, prentari og skúffa

Einfaldaðu og hámarkaðu verslunarreksturinn með frábæru afgreiðslukerfi frá RealPOS. Í þessum stórglæsilega pakka er heildarlausn sem felur í sér XR5 afgreiðslukassa, prentara og peningaskúffu. Allt sem þú þarft í afgreiðsluna í einum pakka.

 • Fullt verð: kr 328.733-
 • Tilboðsverð: kr 234.990-
Image for Kassakerfi, prentari og skúffa
Image for TOK Bókhald

TOK Bókhald

Frábært bókhaldskerfi sem er sniðið að þörfum smærri fyrirtækja og fyrirtækja í einföldum rekstri. Kerfið byggir á Dynamics NAV frá Microsoft sem þýðir að auðvelt er að uppfæra í fullbúið NAV bókhaldskerfi eftir því sem fyrirtækið þitt vex og dafnar.

 • Tilboðsverð: frí áskrift fyrstu 3 mánuðina ásamt uppsetningu án launakerfis

Dynamics CRM – Frí mánaðaráskrift

Microsoft Dynamics 365 Customer Engagement er þægilegt kerfi sem tryggir samræmda skráningu upplýsinga og auðveldar aðgengi að viðskiptasögu á borð við tilboð, pantanir, verkefni og skjöl. Með miðlægri skráningu tengiliða nýtist kerfið við stjórnun markaðsherferða og söluaðgerða, auk þess sem það einfaldar árangursríka viðskiptatengslastjórnun.

 • Tilboðsverð: Fyrsti mánuðurinn frír fyrir allt að 3 notendur
 • Stofnkostnaður: Enginn stofnkostnaður af grunnuppsetningu
 • Námskeið: Frítt 2ja til 3ja tíma grunnnámskeið fyrir allt að 3 notendur
Image for Dynamics CRM – Frí mánaðaráskrift
Image for Hafðu samband

Hafðu samband

Ekki hika við að hafa samband til að fá frekari upplýsingar um vörurnar og Haustráðstefnu Advania