Innbyggður hugbúnaður hjálpar með allt utanumhald og veitir yfirsýn yfir stöðu allra skjáa. Stafrænivæðingin hefur aldrei verið auðveldari. Engar áskriftir eru nauðsynlegar til að nota skjáina eða hugbúnaðinn.
Kennari skráir sig á mjög einfaldan hátt inn og fær um leið aðgang að öllum glærum, skjölum og forritum. Um leið og hann skráir sig út, er persónuleg gögn fjarlægð.