Myndband

 

Góð fundarrými geta verið bakbeinið í rekstri fyrirtækja.              

 

Þess vegna er nauðsynlegt að þau séu nútímavædd og búin búnaði sem hámarkar skilvirkni og lágmarkar fyrirhöfn.

 

 

Sjáðu hér fyrir neðan hvað er mögulegt með fundarbúnaði frá Advania. 

 

 

Meetio fundarlausnir

Meetio er tímaskráningalausn sem komið er fyrir utan á fundaherbergi. Spjaldtölva sýnir hvernig rýmið er bókað og gefur notandanum færi á að bóka lausa tíma. Liðnir eru tímarnir þar sem barist er um fundarherbergi. Ekki þarf lengur að spyrja sig hver átti herbergið bókað. Meetio leysir málið með því að tengjast öllum helstu skipulagslausnum sem fyrirtæki nota í dag; m.a Office 365, Exchange og G Suite.

 

Ásamt því að halda utan um allar bókanir og upplýsingar um fundaherbergi, gefur Meetio einnig yfirsýn yfir nýtingu herbergja. Hámarkaðu nýtingu þinna fundarherbergja með Meetio. 

   

 

Fundarlausnir

15 vörur

Sérverð

Veggfesting fyrir 32-55

Veggfesting fyrir 32-55" LCD sjónvarp/skjái

Vönduð veggfesting frá Vogels fyrir 32-55" skjái/sjónvörp

8.990 kr.

Samsung DC40E 40

Samsung DC40E 40" FHD upplýsingaskjár

Samsung DC40E er traustur og bjartur skjár á góðu verði. Hann með alla helstu tengimöguleika til að sýna efni og má m.a annars tengja USB kubb með efni beint við skjáinn og sýna milliliðalaust.

119.990 kr.

Sérverð

Sérpöntun

Logitech Brio 4K vefmyndavél

Logitech Brio 4K vefmyndavél

 • 4K með hágæða Carl Zeiss linsu
 • Logitech Right Light með HDR
 • Sjálfvirkur fókus frá sjö sentímetrum
 • Innbyggðir stereo hljóðnemar
 • Innbyggður skjástandur auðveldar notkun

44.990 kr.

Logitech BCC950 ConferenceCam

Logitech BCC950 ConferenceCam

Glæsileg vefmyndavél frá Logitech sem hentar frábærlega fyrir 3-8 manna fjarvinnslufundi þar sem krafan er flott myndgæði og gott hljóð. Vinnur með öllum helstu samskiptaforritum í dag.

52.990 kr.

Jabra SPEAK™ 810 MS Speakerphone

Jabra SPEAK™ 810 MS Speakerphone

Jabra Speak er lína af fundarsímum sem þekktir eru fyrir gæði og áreiðanleika. Speak 810 er hannaður fyrir stærri fundaherbergi og sér til þess að vel heyrist í allt að 15 manns í einu.

79.990 kr.

Jabra SPEAK™ 710 MS Speakerphone incl. Link 370

Jabra SPEAK™ 710 MS Speakerphone incl. Link 370

 • Nettur fundarsími með frábærum hljóðgæðum
 • Hentar fyrir einstaklinga og allt að 6 manna fundi
 • USB eða Bluetooth tengdur
 • Tengjanlegur við annan eins fundarsíma þráðlaust
 • 360° hljóðnemi

36.990 kr.

Jabra SPEAK™ 410 USB MS fundarsími

Jabra SPEAK™ 410 USB MS fundarsími

Flottur UC USB fundarsími með frábær hljóðgæði. Hentar fyrir ferðalög og minni fundi. Samhæfður fyrir Microsoft OC/LYNC

14.490 kr.

Ný vara

Dell WR517 þráðlaus móttakari

Dell WR517 þráðlaus móttakari

Þráðlaus móttakari fyrir hljóð og mynd sem er sérstaklega hannaður til að deila efni í stórum sem litlum fundarrýmum. Hann dregur allt að 10 metra og ekki er þörf á internettengingu. Hægt er að tengja auðveldlega við Windows og Android tæki.

29.990 kr.

Dell WM514 þráðlaus Laser mús

Dell WM514 þráðlaus Laser mús

Stílhrein þráðlaus laser mús í fullri stærð sem veitir skarpa notkunareiginleika og langa rafhlöðu endingu. Þægilega hönnun jafnt fyrir vinstri sem hægri hendi. Nano usb sendir sér svo um að músin sé í góðu sambandi.

5.990 kr.

Dell S520 gagnvirkur Short Throw skjávarpi

Dell S520 gagnvirkur Short Throw skjávarpi

Færðu þig nær og vertu með! Dell S520 Ultra Short Throw skjávarpinn er gagnvirkur í gegnum snertingu á sérstakri 87" hvítri töflu sem fylgir varpanum. Varpar upp í allt 87" tjaldið í aðeins 27cm fjarlægð. Skuggar heyra nú sögunni til.

309.990 kr.

Ný vara

Uppselt

Dell P318S skjávarpi

Dell P318S skjávarpi

Einfaldur, áreiðanlegur og bjartur myndvarpi með 3200 Lumens peru sem endist í allt að 5000 tíma í hefðbundinni notkun. Hann hefur mikla tengimöguleika og hentar því vel í allt frá kennslustofum að ráðstefnusölum.

74.990 kr.

Sérverð

Uppselt

Dell KM636 þráðlaust lyklaborð og mús

Dell KM636 þráðlaust lyklaborð og mús

Dell KM636 er ótrúlega nett og þunnt þráðlaust lyklaborð með low profile hnöppum. Með fylgir næm 3ja hnappa Optical LED Dell mús. Með þennan pakka heyra snúrur á borðinu sögunni til.

4.990 kr.

Sérpöntun

Dell 86 Interactive Conference 86

Dell 86 Interactive Conference 86" 4K snertiskjár

86" snertiskjár hannaður til notkunar í stórum fundarherbergjum. Skarpur og bjartur með 4K upplausn og vítt áhorfshorn. Veggfesting fylgir og hægt að bæta við þráðlausu netkorti og innbyggðri Optiplex Micro tölvu.

1.677.206 kr.

Sérpöntun

Dell 70 Conference 70

Dell 70 Conference 70" skjár

70" skjár hannaður til notkunar í fundarherbergjum. Skarpur og bjartur með FHD upplausn og vítt áhorfshorn. Veggfesting fylgir skjánum og býður einnig upp á fjarstjórnun í gegnum RS232 tengi.

469.990 kr.

Dell 55 Conference 55

Dell 55 Conference 55" skjár

Tilvalinn í minni fundarherbergin. Glæsilegur 55" FHD flatskjár frá Dell sem veitir skarpari sýn á texta en hefðbundin sjónvörp í sama stærðarflokki. Skjár sem endurkastar ekki frá sér birtu og kemur með innbyggðum hátölurum og fjarstýringu.

189.990 kr.

15 vörur

 • 1 / 1

Jabra

Sérðu ekki vöruna sem þú leitar að?

 

Hafðu samband við söluteymið okkar og við finnum bestu lausnina sem hentar þér.