Dell rakar að sér verðlaunum í kjölfar CES

Dell rakar að sér verðlaunum í kjölfar CES

12.1.2018

Vörur sem kynntar voru á CES hlutu gríðarlega góðar viðtökur. 

 

Nú þegar CES er að klárast er heldur betur gaman að líta til baka og sjá alla skemmtilegu hlutina sem kynntir voru. Við erum sérstaklega ánægð með þá spennandi tækni sem Dell sýndu í Las Vegas þetta árið. Viðbrögðin hafa heldur ekki látið á sér standa og viðurkenningarnar farnar að streyma inn.

 

LG sýnir sjónvarp sem hægt er að rúlla upp

LG sýnir sjónvarp sem hægt er að rúlla upp

12.1.2018

Ef þér finnst sjónvarpið þitt vera að þvælast fyrir, er lausnin á leiðinni. 

 

Þessu 65“ tæki er nefnilega hægt að rúlla upp (já eða niður réttara sagt) og geyma í litlum kassa

Skartgripir úr gömlum tölvum

Skartgripir úr gömlum tölvum

11.1.2018

Dell gefur út skartgripalínu úr endurunnu gulli. 

 

Okkar menn hjá Dell leggja mikið upp úr umhverfisvernd í sinni framleiðslu. Til dæmis með því að nota endurunnið plast úr hafinu og endurnýta efni svosem gull úr eldri vélum.

 

Dell sýnir Mobile Connect

Dell sýnir Mobile Connect

11.1.2018

Forrit sem tengir tölvuna og símann saman. 

 

Dell kynnti áhugaverðan hugbúnað á CES sem þeir kalla Mobile Connect. Forritið, sem virkar bæði fyrir Android og iOs, leyfir notandanum að stjórna símanum sínum beint úr Dell tölvunni sinni.

 

Laundroid brýtur saman fötin þín og tæmir veskið þitt

Laundroid brýtur saman fötin þín og tæmir veskið þitt

11.1.2018

Loksins skápur sem brýtur saman fötin​. 

 

Það eru til vélmenni sem gera margt en verum hreinskilin, þetta er það sem við erum búin að bíða eftir. Vélmenni sem brýtur saman fötin þegar þú hendir þeim upp í skáp.

 

Rafmagnslaust á CES

Rafmagnslaust á CES

11.1.2018

Hvað finnur fólk sér að gera á raftækjasýningu í rafmagnsleysi?​ 

 

Það dró heldur betur til tíðinda í Las Vegas í gær þegar rafmagnið fór af stórum hluta svæðisins í tvo klukkutíma. 

 

Samsung Galaxy S9 verður kynntur í febrúar

Samsung Galaxy S9 verður kynntur í febrúar

10.1.2018

Biðin eftir Galaxy S9 er styttri en vonað var. 

 

Eins og venja er orðin ár hvert, eru margir farnir að bíða eftir nýjustu útgáfu Galaxy S símans frá Samsung. 

 

Dell kynnir nýja tegund ofur þunnra skjáa

Dell kynnir nýja tegund ofur þunnra skjáa

10.1.2018

Dell nýtti tækifærið á CES til að minna markaðinn á af hverju þeir eru eitt af leiðandi merkjunum í bransanum þegar kemur að hönnun og framleiðslu skjáa.​

 

Kynntar voru til sögunnar tvær tegundir af svokölluðum Ultrathin skjáum sem eru í einu orði glæsilegir. 

Dell frumsýnir XPS 15 2-in-1

Dell frumsýnir XPS 15 2-in-1

10.1.2018

Þegar við héldum að XPS línan frá Dell gæti ekki orðið flottari, kynna okkar menn eina flottustu útgáfuna til þessa. 

 

Dell XPS 15 2-in-1 er fyrsta 15“ útgáfan í XPS sem er svokölluð tvær í einni. Skjánum er hægt að snúa í 360° og er vélin því í raun bæði fartölva og spjaldtölva.

Samsung sýnir 146“ sjónvarp

Samsung sýnir 146“ sjónvarp

9.1.2018

Ef þér finnst nýja 65“ sjónvarpið þitt bara alls ekki nógu stórt, er Samsung kannski með lausnina fyrir þig. 

 

Suður Kóreski tæknirisinn er með margt til sýnis á CES þetta árið en 146“ sjónvarpstækið þeirra hlýtur að standa upp úr. 

Intel kynnir framtíðina

Intel kynnir framtíðina

9.1.2018

Intel sýndi nýjustu útgáfu örgjörva sinna á CES. Fyrst kom þó forstjóri fyrirtækisins, Brian Krzanich, inn á nýlegar öryggishættur í örgjörvum þeirra sem kallaðar hafa verið Meltdown og Spectre.

 

Krzanich þakkaði tæknigeiranum í heild sinni fyrir að koma saman og bregðast hratt við þeirri mögulegu ógn sem þarna hefði getað skapast. Sjálfir áætla Intel að uppfæra og tryggja 90% nýlegra kerfa innan viku og öll fyrir lok janúar.

 

Hljómgóðir tímar framundan

Hljómgóðir tímar framundan

9.1.2018

Að venju eru heyrnartólaframleiðendur duglegir að kynna nýja hluti á CES. Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi og úrvalið af góðum heyrnartólum virðist aukast með hverjum deginum​.  

 

JBL, HyperX og Sennheiser kynntu sérstaklega spennandi hluti í þessum flokki á CES þetta árið. 

 

Ný útgáfa af Dell XPS 13 fær frábærar viðtökur

Ný útgáfa af Dell XPS 13 fær frábærar viðtökur

8.1.2018

Nýjasta útgáfa af einni flottustu fartölvu í heimi er ekki einu sinni komin í sölu en er strax farin að raka að sér verðlaunum. 

 

Dell XPS 13 hreif markaðinn með sér þegar hún kom út fyrst fyrir nokkrum árum. Með reglulegum uppfærslum hefur þessari glæsilegu vél tekist að vera á toppnum síðustu ár og með nýju 9370 útfærslunni er greinilegt að Dell ætlar ekki að gefa neitt eftir. 

Dell hlýtur frumkvöðlaverðlaun CES

Dell hlýtur frumkvöðlaverðlaun CES

8.1.2018

Umhverfisverkefni á vegum Dell hefur hlotið frumkvöðlaverðlaun (Innovation Awards) á CES sýningunni 2018. 

 

Verkefnið er viðamikið og felur í sér að plast er fiskað upp úr sjónum og endurunnið í sölupakkningar.