Við eigum fermingargjafir fyrir alla

Litla netbook fartölvan

Litla netbook fartölvan

Dell Inspiron 3162

11" netbook fartölva fyrir þá sem vantar fartölvu fyrir einfalda notkun og þurfa ekki stóran geymslumiðil á tölvunni sjálfri. Hægt er að nota tölvuna án nettengingar.

39.990 kr.

stóra netbook fartölvan

stóra netbook fartölvan

Dell Inspiron 3452

14" útfærsla af netbook fartölvu frá Dell sem hægt er að nota án nettengingar. Tilvalin fyrir þá sem vantar fartölvu fyrir einfalda notkun og nýta geymslupláss á netinu.

44.990 kr.

Google tölva úr smiðju Dell

Google tölva úr smiðju Dell

Dell Chromebook 3120

Þessi tölva keyrir á Chrome OS stýrikerfinu frá Google og er sérstaklega sniðug fyrir t.d. námsmenn. Sterkbyggð fartölva með 11" skjá, og um 10 tíma rafhlöðuendingu.

Frá 59.990

Klassíska heimilisfartölvan

Klassíska heimilisfartölvan

Dell Vostro 3559

Hér er um að ræða hagkvæma útfærslu af hefðbundinni fartölvu sem er tilvalin fyrir skólann og almenn heimilisnot. Með i5 Skylake örgjörva, 4 GB vinnsluminni og 15,6" skjá.

95.990 kr.

Hagkvæm far- og spjaldtölva

Hagkvæm far- og spjaldtölva

Dell Inspiron 5368

Fjölhæf tölva með 13" snertiskjá og i3 örgjörva. Hægt er að stilla tölvuna á marga mismunandi máta því hún er með lömum sem snúa má í 360 gráður.

99.990 kr.

Öflug i5 vél með nýjasta Intel örgjörvanum

Öflug i5 vél með nýjasta Intel örgjörvanum

Dell Inspiron 5567

Þessa tölva er búin nýjustu kynslóð af i5 örgjörvanum frá Intel, skörpum 15" FHD skjá, 8 GB vinnsluminni og 1TB hörðum disk.

129.990 kr.

i7 kraftur í 17" tryllitæki

i7 kraftur í 17" tryllitæki

Dell Inspiron 5767

Hér er um að ræða 17" tryllitæki sem er búið nýjustu kynslóð i7 örgjörva frá Intel, skörpum FHD skjá, 8 GB vinnsluminni, 1 TB hörðum disk og 4 GB AMD Radeon skjákorti.

149.990 kr.

Öflugri far- og spjaldtölva

Öflugri far- og spjaldtölva

Dell Inspiron 5378

Fjölhæf tölva með 13" snertiskjá og i5 örgjörva. Hægt er að stilla tölvuna á marga mismunandi máta því hún er með lömum sem snúa má í 360 gráður.

159.990 kr.

Stærri far- og spjaldtölva

Stærri far- og spjaldtölva

Dell Inspiron 5578

Fjölhæf tölva með 15" snertiskjá og nýjustu kynslóð i5 örgjörva frá Intel. Hægt er að stilla tölvuna á marga mismunandi máta því hún er með lömum sem snúa má í 360 gráður.

159.990 kr.

Öflug leikjafartölva með UHD snertiskjá

Öflug leikjafartölva með UHD snertiskjá

Dell Inspiron 7559

Öflug 15" leikjafartölva með kristaltærum UHD skjá, kraftmiklum i7 örgjörva og 4GB sjálfstæðu skjákorti. Með þessari er lítið mál að takast á við leikina og aðra þungavigtarvinnslu.

169.990 kr.

Kraftmikil vél á góðu verði

Kraftmikil vél á góðu verði

Dell Inspiron 5567

Það er kraftur í þessari, enda er hún búin nýjasta i7 örgjörvanum frá Intel, skörpum 15" FHD skjá og sjálfstæðu skjákorti. Auk þess er hún með 2 TB hörðum disk og 16 GB vinnsluminni.

179.990 kr.

17" far- og spjaldtölva

17" far- og spjaldtölva

Dell Inspiron 7779

Fjölhæf tölva með 17" snertiskjá og nýjustu kynslóð i7 örgjörva frá Intel. Hægt er að stilla tölvuna á marga mismunandi máta, enda er hún með lömum sem snúa má í 360 gráður.

229.990 kr.

Fyrir þá sem vilja það besta

Fyrir þá sem vilja það besta

Dell XPS 13 - 9360

XPS 13 er einstök tölva. Blaðþunn, létt og meðfærileg með 13" "edge-to-edge" FHD Infinity skjá. Tölvan er á stærð við 11" vél og er búin i5 Kaby Lake örgjörva.

284.990 kr.

Dell XPS far- og spjaldtölva

Dell XPS far- og spjaldtölva

Dell XPS 13 - 9365

Nýjasta útgáfan af XPS 13 og nú getur þú breytt henni í spjaldtölvu. Einstök tölva með kristaltærum QHD InfinityEdge snertiskjá, 256GB SSD drifi og i5 Kaby Lake örgjörva.

329.990 kr.

Ný og stærri Dell XPS tölva

Ný og stærri Dell XPS tölva

Dell XPS 15 - 9550

Dell XPS hefur notið mikilla vinsælda og hér er komin útgáfa með 15" UHD Infinity snertiskjá og gífurlegu afli - i7 örgjörvi, 512GB SSD drif og 16GB minni.

424.990 kr.

Sniðug sambyggð vél

Sniðug sambyggð vél

Dell Inspiron 3264

Ertu þreytt/ur á snúrum og fyrirferðarmiklum borðtölvum? Þá er Dell Inspiron 3264 all-in-one málið fyrir þig. Skjár og tölva í einum pakka. 22" skjár og i5 örgjörvi frá Intel.

159.990 kr.

Praktísk borðvél

Praktísk borðvél

Dell Inspiron 3650

Öflug borðvél sem hentar fyrir alla almenna notkun. Tölvan er búin 6. kynslóðar Intel i5 örgjörva, 8GB vinnsluminni, 1TB hörðum disk og sjálfstæðu 2GB skjákorti.

119.990 kr.

Öflug leikjavél

Öflug leikjavél

Dell XPS 8920

Glæsileg turntölva með 7. kynslóðar Intel i7 örgjöva. Tölvan er hlaðin vinnsluminni og með mikið geymslupláss. 16GB vinnsluminni og 6GB GeForce GTX 1060 DDR5 skjákort.

259.990 kr.

Haltu vel utan um tölvuna

Haltu vel utan um tölvuna

PortDesign fartölvuumslög

Stílhrein neoprene umslög sem verja tölvuna þína. Passa fyrir 10 til 15,6" far- og spjaldtölvur. Umslögin eru teygjanleg og passa auðveldlega í stærri töskur.

Frá 4.990 kr.

Þessi þunna

Þessi þunna

PortDesign Torino 15" Taska

Nett og létt fartölvutaska með hliðaról og fóðruðu hólfi sem verndar fartölvuna. Aukavasi að framan fyrir hleðslutæki og aukahluti.

6.490 kr.

Vandaður bakpoki

Vandaður bakpoki

PortDesign Sydney 15" bakpoki

Fartölvubakpoki með fóðruðu fartölvuhólfi, þægilegum ólum og fullt af aukavösum að utan og innanverðu.

Fyrir þann sem hjólar

Fyrir þann sem hjólar

PortDesign Brooklyn 15" bakpoki

Harðgerður og töff bakpoki með fartölvu- og spjaldtölvuhólfi. Bakpokinn er gerður úr efni sem hrindir frá sér vatni og hentar því hjólreiðamönnum einstaklega vel.

7.990 kr.

Rúmgóður fartölvubakpoki

Rúmgóður fartölvubakpoki

Dell Tek 15,6" fartölvubakpoki

Rúmgóður en léttur bakpoki. Vasar á hliðum sem henta vel fyrir vatnsflöskur og lítill vasi að ofan er hentugur fyrir sólgleraugun. Passar fyrir fartölvur allt að 15,6" að stærð.

9.990 kr.

Vandaðar hliðartöskur

Vandaðar hliðartöskur

12" hliðartöskur

Fallegar hliðartöskur úr ekta leðri og vöxuðu strigaefni. Sér hólf fyrir fartölvu ásamt tveimur auka vösum fyrir t.d síma eða seðlaveski. Rennilás og leðurólar með smellum.

11.990 kr.

Harðgerður bakpoki

Harðgerður bakpoki

Dell Venture 15" bakpoki

Flottur og harðgerður bakpoki frá Dell sem hentar bæði við leik og störf. Passar fyrir flestar fartölvur upp að 15,6"

11.990 kr.

Blá hliðartaska

Blá hliðartaska

14" hliðartaska

Falleg hliðartaska úr ekta leðri og vöxuðu strigaefni. Afar rúmgóð með fartölvuhólfi og tveimur auka vösum að framan og einum renndum að aftan.

12.980 kr.

Vandaðir bakpokar

Vandaðir bakpokar

15" bakpokar

Töff bakpokar úr ekta leðri og vöxuðu strigaefni. Afar rúmgóðir með hlífðarvasa fyrir fartölvuna og leðurólum með smellum til að loka bakpokanum.

12.890 kr.

Blár fartölvubakpoki

Blár fartölvubakpoki

Dell Energy 15,6" fartölvubakpoki

Rúmgóður en léttur bakpoki. Vasar á hliðum sem henta vel fyrir vatnsflöskur og lítill vasi að ofan er hentugur fyrir sólgleraugun. Passar fyrir fartölvur allt að 15,6" að stærð.

13.890 kr.

Sterkbyggður bakpoki

Sterkbyggður bakpoki

Dell Premier 15"

Dell Premier bakpokinn er hugsaður fyrir þá sem vilja hafa allt í röð og reglu. Flottur bakpoki með fjölmörgum vösum og hólfum.

14.990 kr.

Leður hliðartaska

Leður hliðartaska

14-15" leður hliðartaska

Hlífðahólf fyrir allt að 14" fartölvu. Tvö opin hólf og eitt rennt. Aukavasar að innan fyrir aukahluti s.s. síma og spjaldtölvu.

19.990 kr.

Vertu öruggari í umferðinni

Vertu öruggari í umferðinni

PortDesign Go Led 15,6" bakpoki

Byltingarkennd nýjung í fartölvubakpokum. Taska með innbyggðum LED ljósum sem gefa til kynna í hvaða átt verið er að fara. Frábær bakpoki fyrir reiðhjólafólk.

21.990 kr.

Hliðartaska úr leðri

Hliðartaska úr leðri

15" leðurtaska

Svört hliðartaska með tveimur stórum aðskildum hólfum. Flott taska með vandaðri leðuráferð.

23.990 kr.

Nett leður hliðartaska

Nett leður hliðartaska

13" leðurtaska

Falleg brún leðurtaska með gylltum sylgjum. Hentar þeim sem eru með litla tölvu og vilja fyrirferðarlitla tösku.

23.990 kr.

Flott og ódýr heyrnartól

Flott og ódýr heyrnartól

Brainwavz - til í ýmsum gerðum og litum

Brainwavz heyrnartólin eru úr málmi og þeim fylgir fjarstýring fyrir tónlist og símtöl. Brainwavz eru bæði til með Bluetooth eða þræði.

Frá 2.990 kr.

Litríkir ferðahátalarar

Litríkir ferðahátalarar

JBL GO - til í mörgum litum

Lítill Bluetooth hátalari sem gerir þér kleift að streyma tónlist úr snjalltækjum. Lygilega fín hljómgæði miðað við stærð og verð, og þú getur spilað tónlist í 5 klst. á einni hleðslu.

2.990 kr.

Hagkvæmir 2.1 hátalarar

Hagkvæmir 2.1 hátalarar

Creative A250 2.1 hátalarar, svartir

Þetta hátalarakerfi skilar flottum hljómi og hentar vel fyrir almenna notkun, hvort sem er á skrifstofunni eða á heimilinu.

6.990 kr.

Þráðlaus heyrnartól

Þráðlaus heyrnartól

SONY SBH60 Bluetooth heyrnartól

Glæsileg Bluetooth og NFC heyrnartól sem einnig er hægt að nota með snúru. Innbyggður hljóðnemi gerir þér kleift að svara símtölum.

9.890 kr.

Vatnsvarinn ferðahátalari

Vatnsvarinn ferðahátalari

Creative MUVO MINI Bluetooth hátalari

Þessi ferðahátalari er vatnsvarinn og þú getur hlustað á tónlist í allt að 10 klst. á einni hleðslu. Til í fjórum litum.

9.990 kr.

Sterk og meðfærileg

Sterk og meðfærileg

Sennheiser HD 4.20S heyrnartól

Sterkbyggð heyrnartól sem hægt er að brjóta saman svo þau taki minna pláss þegar þau eru ekki í notkun. Á snúrunni er innbyggður hljóðnemi og takki til að svara símtölum.

10.990 kr.

Alvöru Bluetooth heyrnartól í ræktina

Alvöru Bluetooth heyrnartól í ræktina

Creative Outlier Sports

Þessi heyrnartól eru hönnuð fyrir þá sem stunda líkamsrækt enda eru þau þráðlaus, létt og þola alveg að komast í snertingu við svita.

11.990 kr.

Kraftmikið hátalarakerfi fyrir leikina

Kraftmikið hátalarakerfi fyrir leikina

Creative Sound BlasterX Kratos S3 hátalarar

Þetta kröftuga leikjahljóðkerfi skilar djúpum bassa og frábærum hljómgæðum. Á einum hátalaranum er tengi fyrir heyrnartól.

13.990 kr.

Þráðlaus Bluetooth heyrnartól

Þráðlaus Bluetooth heyrnartól

Jabra Move

Ný gerð af þráðlausum heyrnartólum frá Jabra. Stílhrein hönnun og góður hljómur. Einstaklega létt og þægileg heyrnartól sem fást í þremur litum.

15.990 kr.

Vatnsheldur ferðahátalari

Vatnsheldur ferðahátalari

Ultimate Ears Roll 2 (til í þrem litum)

Kraftmikill og nettur hátalari frá Ultimate Ears sem er vatsnheldur og ótrúlega meðfærilegur. Honum fylgir ól sem gerir þér kleift að festa hátalarann á bakpokann eða hjólið.

16.990 kr.

Fyrir tölvuleikina

Fyrir tölvuleikina

Kingston HyperX Cloud II - þrír litir

Glæsileg heyrnartól sem eru sérstaklega hönnuð fyrir tölvuleikjaspilun en eru líka þrælöflug fyrir tónlistina. Heyrnartólin eru með Surround Sound 7.1 og eru til í þremur litum.

22.990 kr.

Útilokaðu lætin í kringum þig

Útilokaðu lætin í kringum þig

JBL Everest Elite 700 Bluetooth

Öflug Bluetooth heyrnartól með Noise Cancelling sem útilokar umhverfishljóðin. Frábær fyrir flugferðina, opna vinnustaðinn eða bara í eldhúsinu við eldamennskuna.

24.990 kr.

Vatnsheldur ferðahátalari

Vatnsheldur ferðahátalari

Ultimate Ears Bluetooth hátalari

Meðfærilegur og vatnsheldur 360 gráðu Bluetooth hátalari sem skilar frábærum hljómi og djúpum bassa. Má setja á kaf í 1 metra djúpt vatn í allt að 30 mínútur. Nokkrir litir í boði.

Frá 26.990 kr.

Veisla fyrir eyru og augu

Veisla fyrir eyru og augu

Parrot Zik 3 - til í brúnu og svörtu

Mögnuð þráðlaus heyrnartól sem eru hönnuð af Philippe Starck. Allt að 18 tíma rafhlöðuending, þráðlaus hleðsla og Active Noise Cancellation.

49.990 kr.