Vefkökur (e. cookies) eru litlar textaskrár sem eru vistaðar á tölvunni þinni eða í öðrum snjalltækjum þegar þú heimsækir vefsíðu okkar. Vefkökur frá fyrsta aðila (e. first-party cookies) koma frá sama léni og vefsíðan sem þú heimsækir (í þessu tilviki advania.is), á meðan vefkökur frá þriðja aðila (e. third-party cookies) eru vefkökur sem koma frá öðrum lénum.
Vefsíðan notar þær vefkökur frá fyrsta aðila sem nauðsynlegar eru fyrir virkni vefsins. Þá eru vefkökur jafnframt notaðar í þágu vefgreiningar. Sú vinnsla persónuupplýsinga sem fram fer í tengslum við vefgreiningu á vefsíðu Advania styðst við heimild í f-lið 1. mgr. 6. gr. persónuverndarreglugerðar (ESB) 2016/679, sbr. 6. tölul. 9. gr. laga nr. 90/2018, um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, en samkvæmt þessum ákvæðum er heimilt að vinna með persónuupplýsingar sé það nauðsynlegt vegna lögmætra hagsmuna sem ábyrgðaraðili eða þriðji maður gætir, nema hagsmunir eða grundvallarréttindi og frelsi hins skráða sem krefjast verndar persónuupplýsinga vegi þyngra. Hinir lögmætu hagsmunir eru hér fólgnir í því að Advania geti veitt notendum vefsíðunnar betri þjónustu og að vefur Advania virki sem skyldi.
Við nýtum okkur þjónustu þriðja aðila til að meta og greina umferð um vefinn okkar:
Vefkaka |
Notkun |
Lýsing |
Endingartími |
Tegund |
---|---|---|---|---|
didomi_token |
.advania.is |
Vefkaka sem Didomi vefkökuborðinn notar til að halda utan um samþykki fyrir notkun vefkaka. |
6 mánuðir |
Nauðsynleg |
__hssrc |
.advania.is |
Vefkaka notuð af Hubspot til að greina hvort vafri hafi verið endurræstur. |
Lotukaka |
Nauðsynleg |
UserMatchHistory |
.linkedin.com |
LinkedIn notar þessa vefköku til að skrá umferð um vefinn |
1 mánuður |
Virkni |
bcookie |
.linkedin.com |
LinkedIn notar þessa vefköku til að skrá umferð um vefinn |
1 ár |
Virkni |
lidc |
.linkedin.com |
LinkedIn notar þessa vefköku til að beina umferð um vefinn á réttan netþjón |
1 dagur |
Virkni |
bscookie |
.www.linkedin.com |
LinkedIn notar þessa vefköku til að skrá umferð um vefinn |
1 ár |
Virkni |
li_gc |
.linkedin.com |
LinkedIn notar þessa vefköku til að skrá samþykki notenda vegna notkunar á valkvæðum vefkökum |
6 mánuðir |
Virkni |
__cf_bm |
.vimeo.com |
Vefkaka notuð af Cloudflare þjónustunni til að geta greint umferð yrkja (e. bots) |
30 mínútur |
Virkni |
__hssc |
.advania.is |
HubSpot notar þessa vefköku til að fylgjast með notkun í hverri lotu |
30 mínútur |
Virkni |
__cf_bm |
.hubspot.com |
Vefkaka notuð af Cloudflare þjónustunni til að geta greint umferð yrkja (e. bots) |
30 mínútur |
Virkni |
_ga_* |
.advania.is |
Google Analytics notar þessa vefköku til að skrá síðuflettingar |
12 mánuðir |
Tölfræði |
_ga |
.advania.is |
Google Analytics notar þessa vefköku til að fylgjast með fjölda notenda, heimsóknartíma og fleira |
12 mánuðir |
Tölfræði |
_gid |
.advania.is |
Google Analytics notar þessa vefköku til að fylgjast með notkun gesta á vefsíðunni |
1 dagur |
Tölfræði |
_ga_* |
.advania.is |
Google Analytics notar þessa vefköku til að fylgjast með fjölda heimsókna á vefsíðuna |
12 mánuðir |
Tölfræði |
_dc_gtm_UA-12528598-12 |
.advania.is |
Google Analytics notar þessa vefköku til að skrá síðuflettingar |
1 mínúta |
Tölfræði |
AnalyticsSyncHistory |
.linkedin.com |
Linkedin notar þessa vefköku til að skrá hvenær lms_analytics vefkakan var notuð |
1 mánuður |
Tölfræði |
ln_or |
advania.is |
Linkedin notar þessa vefköku til að skrá tölfræðigögn um notkun vefsíðunnar |
1 dagur |
Tölfræði |
__hstc |
.advania.is |
HubSpot notar þessa vefköku til að skrá upplýsingar um síðustu heimsóknir á vefsíðuna |
6 mánuðir |
Tölfræði |
hubspotutk |
.advania.is |
HubSpot notar þessa vefköku til að fylgjast með notkun á vefsíðunni |
6 mánuðir |
Tölfræði |
vuid |
.vimeo.com |
Vimeo notar þessa vefköku til að fylgjast með notkun myndbanda á vefsíðunni |
12 mánuðir |
Tölfræði |
_fbp |
.advania.is |
Vefkaka frá Facebook sem notuð er til að birta auglýsingar tengdar notkun vefsins. |
3 mánuðir |
Auglýsingar |
TS011e1a87 |
.advania.is |
Engin lýsing |
Lotukaka |
Annað |