Ein vinsælasta fyrirtækjalína í heimi
- Latitude línan er sérhönnuð fyrir vinnuumhverfið og kemur í mörgum öflugum útgáfum sem henta flestum fyrirtækjum.
- Latitude fartölvur eru hannaðar til að hámarka skjápláss og draga úr sóun á efni. Þær eru því nettar með þunna skjákanta og frábærir ferðafélagar.
- Sumar útgáfur innihalda ComfortView Plus skjátækni sem ætlað er að draga úr magni blágeisla og auka augnþægindi.
- Eru útbúnar nýjustu gerð örgjörva, vinnsluminna, diska og skjákorta.
- Frábærir netmöguleikar með nýjustu stöðlum hverju sinni.
- Hægt er að fá fjöldan af öryggiseiginleikum eins og fingrafaralesara, IR vefmyndavél og smartcard lesara.
- Hjá okkur færðu tölvur úr 3000, 5000 og 7000 Latitude línunum