Nokkur orð um dokkur

Með aukinni tækniþróun færist sífellt í aukana að fyrirtæki færi sig í fartölvuumhverfi. Þó borðtölvur munu alltaf eiga sinni sess, er háværari krafa um að sumir starfsmenn geti unnið hvar sem er. Frjálst sætaval og fjarvinna eru farin að setja mark sitt á vinnustaði og tæknibúnaðurinn verður að halda í við þróunina. Því þó starfsmenn geta margir unnið hvar sem er, er einnig algjörlega nauðsynlegt að geta sest niður við alvöru vinnustöð. Ósungna hetjan í þessari þróun er tengikvíin (betur þekkt kannski sem dokka).

14.3.2018

Ný nía og nördaskapur í Barcelona

Það er alltaf góð ástæða til að kíkja til menningarperlunnar Barcelona. Fyrir þá sem hafa áhuga á nýjustu tækni var þessi vika samt alveg sérstaklega góð því Mobile World Congress var haldin þar með pompi og prakt. Þessi árlega ráðstefna er sá vettvangur þar sem stóru nöfnin í tækni og fjarskiptum koma saman og monta sig af því sem þeir eru búnir að vera að vinna að. Hér á bæ er mikið fylgst með hvað gerist í Barcelona þessa vikuna og næsta víst að margir bíða spenntir eftir að nýju græjurnar koma á markað.

2.3.2018

Þrjár ástæður fyrir því að það borgar sig að skipta út gömlum tölvubúnaði

Góður rekstur fyrirtækja snýst um að fara vel með peninga og spara þar sem hægt er að spara. Þetta þýðir auðvitað meðal annars að tölvubúnaður verður að duga sem lengst og ekki skal skipta út fyrr en í harðbakka slær. Eða hvað?

19.2.2018

Kvikmyndagerðafólk velur Dell Precision

Sjáðu myndbandið og uppgötvaðu af hverju.

13.2.2018

Er allt pínulítið á nýja skjánum?

Við munum öll (já eða flest) eftir stökkinu úr túbusjónvarpi yfir í flatskjá, frá RÚV í RÚV HD, Scart tengi yfir í HDMI. Þessi þróun er auðvitað enn að eiga sér stað en hvað er að gerast á bakvið tjöldin? Af hverju er myndin betri í nýja 65“ 4K sjónvarpinu heldur en hún var í gömlu góðu túbunni?

6.2.2018

Eldri fréttir

6.2.2018