Endurvinnsla og umhverfisstaðlar

Sjáðu hvaða umhverfisstaðla vörurnar okkar uppfylla, og hvernig er best að endurvinna þær.

7.7.2019

Image for Endurvinnsla og umhverfisstaðlar

Windows 7 kveður

14. janúar 2020 mun Microsoft hætta öllum stuðningi við Windows 7. Þetta þýðir að stýrikerfið fær engar uppfærslur á virkni eða öryggi eftir þann tíma.

3.7.2019

Image for Windows 7 kveður

Umhverfisvernd með hjálp tækninnar

Mikil vitundarvakning er að eiga sér stað varðandi umhverfisvernd og samfélagsábyrgð. Framleiðsla, sala og nýting raftækja er þar engin undantekning, enda krafa neytanda um að hlutirnir séu gerðir almennilega ávallt að verða háværari.

15.6.2019

Image for Umhverfisvernd með hjálp tækninnar

Heitt í hamsi

Örgjörvar í fartölvum hafa margfaldast í krafti og frammistöðu síðustu ár og er þróunin búin að opna á nýjan heim af hlutum sem hægt er að gera í tölvu á ferðinni.

14.4.2019

Image for Heitt í hamsi

Flygildisráð

Í tilefni af því að við vorum að fá MI Mini RC flygildið í sölu í vefverslun, höfum við skellt í nokkur örmyndbönd um meðferð flygilda.

15.2.2019

Image for Flygildisráð

Dell hlýtur TCO vottun

TCO er sjálfbærnivottun sem búið er að veita í 25 ár. Með því að hljóta TCO vottun, sýna tæknifyrirtæki fram á að allt kapp sé lagt á að framleiðsla þeirra sé sjálfbær og umhverfisvæn.

17.1.2019

Image for Dell hlýtur TCO vottun

Tölvubúnaður framleiddur á ábyrgan hátt

Í allri sinni framleiðslu leggur DELL áherslu á það sem þeir kalla hringlaga hagkerfi. Þetta þýðir að allt sem er framleitt, verður hægt að nota aftur þegar líftími vörunnar er liðinn.

16.1.2019

Image for Tölvubúnaður framleiddur á ábyrgan hátt

Fréttir af CES 2019

Sjáðu allt það helsta frá CES 2019 á einum stað.

17.1.2019

Image for Fréttir af CES 2019

Hentugur hugbúnaður

Það er gott að eiga góða tölvu eins og maðurinn sagði. Til að fullkomna pakkann er þó líka nauðsynlegt að ná sér í rétta hugbúnaðinn.

12.10.2018

Image for Hentugur hugbúnaður

Dell Legacy of Good

Við höfum verið dugleg við að tala um DELL Legacy of Good og ærin ástæða til.

Hvernig fyrirtækið setur samfélags- og umhverfisábyrgð í fyrsta sæti er eitthvað sem allir ættu að taka sér til fyrirmyndar og við bara getum ekki hætt að monta okkur af þessum frábæra samstarfsaðila.

15.10.2018

Image for Dell Legacy of Good

Úr pústi í prent

Við þreytumst seint á því að tala um hugvit og tækninýjungar hjá DELL, og þá sérstaklega því sem snýr að náttúrunni. Í þrotlausri leit þeirra við að skilja engin fótspor eftir sig, hafa okkar menn oft farið óhefðbundnar slóðir.

21.8.2018

Image for Úr pústi í prent

Borgaðu með Netgíró

Við höldum ótrauð áfram að bæta eiginleikum við vefverslun Advania og kynnum með stolti að nú er hægt að greiða fyrir vörur með Netgíró.

26.7.2018

Image for Borgaðu með Netgíró

Engin lognmolla hjá Dell

Það er engin lognmolla í herbúðum Dell þessa dagana og ekkert lát á nýjum vörum. Í raun er á svo miklu að taka að okkur fannst ekki stætt á öðru en að taka saman nokkra punkta um það sem okkur hefur þótt standa upp úr í sumar.

10.8.2018

Image for Engin lognmolla hjá Dell

Dell hlýtur sérstaka viðurkenningu fyrir gott siðferði. Aftur.

Umræðan í heiminum snýst alltaf meir um að hugsað sé til framtíðar. Fyrirtæki sjá sér hag í samfélagsábyrgð og siðferði. Sum fyrirtæki standa eðlilega framar en önnur og að sjálfsögðu eru til óháð samtök sem taka út hversu vel fyrirtæki standa sig í siðferði.

26.6.2018

Image for Dell hlýtur sérstaka viðurkenningu fyrir gott siðferði. Aftur.

Dell OptiPlex er hinn fullkomni vinnufélagi

Með OptiPlex línunni hefur Dell einsett sér að skapa lausnir sem henta í sem flestar aðstæður. Vélarnar eru til í ótal útgáfum og í mörgum stærðum sem endurspeglast í vinsældum vélanna. Ekki síst á Íslandi.

25.4.2018

Image for Dell OptiPlex er hinn fullkomni vinnufélagi

Plast verður að auðlind

Dell hefur tekið ákvörðum um að leggja sitt af mörkum til að hreinsa höfin. Markmiðið er að hafið sé ekki síðasta stopp plasts, heldur sé hægt að endurnýta það svo til endalaust. Þetta er hluti af stærra verkefni Dell sem þeir kallar á móðurmálinu „Closed-loop recycling“.

12.4.2018

Image for Plast verður að auðlind

Hvenær er þörf á vinnustöð?

Þó venjulegar tölvur í dag séu margfalt öflugri en við áttum að venjast í gamla daga, eru sumar aðstæður sem hreinlega kalla á algjöra vinnuhesta. Já eða vinnustöðvar eins og vélar sem þessar eru að jafnaði kallaðar. Þessar tölvur eru sérstaklega hugsaðar til að taka á mjög þungum verkefnum sem myndu bræða úr venjulegri heimilistölvu.

23.3.2018

Image for Hvenær er þörf á vinnustöð?

Nokkur orð um dokkur

Með aukinni tækniþróun færist sífellt í aukana að fyrirtæki færi sig í fartölvuumhverfi. Þó borðtölvur munu alltaf eiga sinni sess, er háværari krafa um að sumir starfsmenn geti unnið hvar sem er. Frjálst sætaval og fjarvinna eru farin að setja mark sitt á vinnustaði og tæknibúnaðurinn verður að halda í við þróunina. Því þó starfsmenn geta margir unnið hvar sem er, er einnig algjörlega nauðsynlegt að geta sest niður við alvöru vinnustöð. Ósungna hetjan í þessari þróun er tengikvíin (betur þekkt kannski sem dokka).

14.3.2018

Image for Nokkur orð um dokkur

Ný nía og nördaskapur í Barcelona

Það er alltaf góð ástæða til að kíkja til menningarperlunnar Barcelona. Fyrir þá sem hafa áhuga á nýjustu tækni var þessi vika samt alveg sérstaklega góð því Mobile World Congress var haldin þar með pompi og prakt. Þessi árlega ráðstefna er sá vettvangur þar sem stóru nöfnin í tækni og fjarskiptum koma saman og monta sig af því sem þeir eru búnir að vera að vinna að. Hér á bæ er mikið fylgst með hvað gerist í Barcelona þessa vikuna og næsta víst að margir bíða spenntir eftir að nýju græjurnar koma á markað.

2.3.2018

Image for Ný nía og nördaskapur í Barcelona

Þrjár ástæður fyrir því að það borgar sig að skipta út gömlum tölvubúnaði

Góður rekstur fyrirtækja snýst um að fara vel með peninga og spara þar sem hægt er að spara. Þetta þýðir auðvitað meðal annars að tölvubúnaður verður að duga sem lengst og ekki skal skipta út fyrr en í harðbakka slær. Eða hvað?

19.2.2018

Image for Þrjár ástæður fyrir því að það borgar sig að skipta út gömlum tölvubúnaði

Kvikmyndagerðafólk velur Dell Precision

Sjáðu myndbandið og uppgötvaðu af hverju.

13.2.2018

Image for Kvikmyndagerðafólk velur Dell Precision

Er allt pínulítið á nýja skjánum?

Við munum öll (já eða flest) eftir stökkinu úr túbusjónvarpi yfir í flatskjá, frá RÚV í RÚV HD, Scart tengi yfir í HDMI. Þessi þróun er auðvitað enn að eiga sér stað en hvað er að gerast á bakvið tjöldin? Af hverju er myndin betri í nýja 65“ 4K sjónvarpinu heldur en hún var í gömlu góðu túbunni?

6.2.2018

Image for Er allt pínulítið á nýja skjánum?

Hvernig mun skólastofa framtíðarinnar líta út?

Um síðustu helgi var Bett sýningin haldin með pompi og prakt. Þessi árlega samkoma í London var fyrst haldin árið 1985 og snýst um tækni í menntun og skólastarfi. Ótal fyrirtæki sýna hvað framtíðin ber í skauti sér og okkar menn hjá Dell voru auðvitað á svæðinu.

1.2.2018

Image for Hvernig mun skólastofa framtíðarinnar líta út?

Dell Precision Optimizer sér um að allir séu stilltir

Fagfólk í þungri tölvuvinnslu þekkir vel að oft þarf að stilla frammistöðu vélar eftir því hvaða forrit er í notkun. Þung vinnsla í Photoshop krefst annarskonar uppsetningar en Autodesk og Illustrator þarfnast annars af vélinni en Premiere.

24.1.2018

Image for Dell Precision Optimizer sér um að allir séu stilltir