Image for RealPOS XK7

RealPOS XK7

Stílhreinn kassi sem sameinar allt í einni, strerkri umgjörð. XK7 er með snertiskjá og býður upp á nútímalegt viðmót sem hentar flestum.

  • Fáanlegt með 15" - 18.5" eða 21.5" skjá
  • Hægt að fá kortalesara - fingrafaralesara og kvittanaprentara
  • Auðvelt að koma fyrir á fæti - borði eða vegg
Image for NCR SelfServ

NCR SelfServ

SelfServ lausnin er alhliða kassakerfi þar sem viðskiptavinurinn klárar söluna sjálfur.

  • Til í ótal útgáfum
  • Hentar sérstaklega vel í verslunum þar sem álag er mikið
  • Tekur við kortagreiðslum
  • Sérstaklega auðveldur í notkun

Heyrðu í sérfræðingum okkar

Sérfræðingar okkar búa yfir ótrúlegum fróðleik og reynslu er tengist afgreiðslulausnum. Ekki hika við að hafa samband og fá ráðgjöf varðandi lausnir í öll verslunarrými.