Gerðu það að raunveruleika með Adobe

Advania býður upp á allar Creative Cloud lausnirnar frá Adobe. Í boði eru ótal mismunandi tegundir hugbúnaðar sem allar eru hannaðar til að koma sköpunargleði notandans í fast form og hjálpa til við framleiðslu efnis. Hugbúnaðurinn er almennt boðinn í áskriftarformi en bæði er hægt að kaupa leyfi fyrir stök forrit sem og heildarpakka. Kynntu þér úrvalið og sjáðu hvað er mögulegt með hugbúnaði frá Adobe.

Image for Gerðu það að raunveruleika með Adobe

Fjölbreyttar lausnir

Image for Photoshop Bættu og hannaðu myndir, vefsíður, teikningar og fleira með Photosop CC. Það er ástæða fyrir því að breyting mynda er kallað að „photoshop-a“.

Photoshop

Bættu og hannaðu myndir, vefsíður, teikningar og fleira með Photosop CC. Það er ástæða fyrir því að breyting mynda er kallað að „photoshop-a“.

Image for Lightroom Lightroom er staðallinn þegar kemur að vinnslu ljósmynda. Breyttu, bættu og geymdu myndirnar þínar á besta hátt mögulegan með Adobe Lightroom

Lightroom

Lightroom er staðallinn þegar kemur að vinnslu ljósmynda. Breyttu, bættu og geymdu myndirnar þínar á besta hátt mögulegan með Adobe Lightroom

Image for Illustrator Teiknaðu myndir, merki og letur fyrir prent, vef og öpp í þekktasta teikniforriti í heimi.  Adobe Illustrator er víða viðurkennt sem eina leiðin í grafískri vinnu.

Illustrator

Teiknaðu myndir, merki og letur fyrir prent, vef og öpp í þekktasta teikniforriti í heimi. Adobe Illustrator er víða viðurkennt sem eina leiðin í grafískri vinnu.

Image for Indesign InDesign er allt sem þú þarft til að hanna bækur, tímarit og allt annað fyrir prent og stafræna miðlun.

Indesign

InDesign er allt sem þú þarft til að hanna bækur, tímarit og allt annað fyrir prent og stafræna miðlun.

Image for XD Farðu frá hugmynd að framkvæmd með þessari viðamiklu UX/UI lausn fyrir vefsíður og öpp.

XD

Farðu frá hugmynd að framkvæmd með þessari viðamiklu UX/UI lausn fyrir vefsíður og öpp.

Image for Dreamweaver Dreamweaver CC gerir þér kleift að hanna, skrifa og birta vefsíður sem líta vel út á hvaða skjá sem er.

Dreamweaver

Dreamweaver CC gerir þér kleift að hanna, skrifa og birta vefsíður sem líta vel út á hvaða skjá sem er.

Image for Premiere Breyttu myndböndum í meistaraverk með Premiere Elements eða Pro, hvort sem þú ert að atvinnumaður eða byrjandi.

Premiere

Breyttu myndböndum í meistaraverk með Premiere Elements eða Pro, hvort sem þú ert að atvinnumaður eða byrjandi.

Image for After Effects CC Taktu myndbandagerðina á næsta stig með After Effects CC. Búðu til titla, áhrif, teiknimyndir eða hvað sem þér dettur í hug á einfaldan hátt.

After Effects CC

Taktu myndbandagerðina á næsta stig með After Effects CC. Búðu til titla, áhrif, teiknimyndir eða hvað sem þér dettur í hug á einfaldan hátt.

Image for Stock Kláraðu það sem upp á vantar meistaraverkið með aðgangi að milljónum mynda, myndbanda, teikninga og fleira í Adobe Stock.

Stock

Kláraðu það sem upp á vantar meistaraverkið með aðgangi að milljónum mynda, myndbanda, teikninga og fleira í Adobe Stock.

Image for Typekit Þúsundir leturgerða frá leiðandi leturgerðarmönnum.

Typekit

Þúsundir leturgerða frá leiðandi leturgerðarmönnum.

Image for Muse Hannaðu og birtu glæsilegar vefsíður án þess að skrifa kóða.

Muse

Hannaðu og birtu glæsilegar vefsíður án þess að skrifa kóða.

Image for Audition Taktu upp hljóð, vinndu og blandaðu í Adobe Audition.

Audition

Taktu upp hljóð, vinndu og blandaðu í Adobe Audition.

Fáðu upplýsingar um verð og framboð

Þetta er einungis brot af þeim lausnum sem í boði eru frá Adobe. Hafðu samband við sérfræðinga okkar og fáðu aðstoð við að finna lausnir og heildarpakka sem henta best, á hagstæðasta verðinu.

Image for Fáðu upplýsingar um verð og framboð