Image for Hafðu vinnuna með þér hvert sem er

Hafðu vinnuna með þér hvert sem er

Latitude 7390 er ný vél sem tekst að sameina þann meðfærileika, kraft og öryggi sem krafa er gerð um í dag. Svo er hún líka bara þrælflott! Með nýjustu tækni er mögulegt að koma þesari öflugu 13,3“ fyrir í 12“ skel sem vegur einungis eitt og hálft kíló. Með valkvæðum 4G kubbnum er þessi vél því raunverulega búin að færa skrifstofuna gott sem hvert sem er.

Dell Latitude 7390 fartölva 2-in-1 8th Gen i5

Vörunúmer: LAT-TIO7390-01

zoomable
Prev arrow svg image Next arrow svg image
product image product image product image product image product image

Dell Latitude 7390 fartölva 2-in-1 8th Gen i5

Vörunúmer: LAT-TIO7390-01

Þessi frábæra 2-in-1 vél er hönnuð fyrir fjölbreytt vinnuumhverfi. Hún er einstaklega meðfærileg, öflug og búin ströngustu stöðlum í öryggi. Vertu með puttana í öllu með þessari glæsilegu 2-in-1 vél.

Helstu upplýsingar

 • Intel Core i5-8350U 8Gen QC (6M, allt að 3.6GHz)
 • 16GB 2133MHz DDR4 vinnsluminni á móðurborði
 • 13,3" FHD (1920x1080) WVA snertiskjár Narrow Bezel
 • - Gorilla Glass 4
 • - Styður Active Pen (PN557W seldur sérstaklega)

Vefverð

364.990

kr. með vsk

Magn

Samtals

364.990

kr. með vsk

frí heimsending

Greiðslumátar í boði

Einhverjar spurningar?

Hafa samband
Þessi frábæra 2-in-1 vél er hönnuð fyrir fjölbreytt vinnuumhverfi. Hún er einstaklega meðfærileg, öflug og búin ströngustu stöðlum í öryggi. Vertu með puttana í öllu með þessari glæsilegu 2-in-1 vél.

Helstu upplýsingar

 • Intel Core i5-8350U 8Gen QC (6M, allt að 3.6GHz)
 • 16GB 2133MHz DDR4 vinnsluminni á móðurborði
 • 13,3" FHD (1920x1080) WVA snertiskjár Narrow Bezel
 • - Gorilla Glass 4
 • - Styður Active Pen (PN557W seldur sérstaklega)
Örgjörvi
Gerð
i5-8350U
Framleiðandi
Dell
Klukkuhraði
1,70 Ghz
Klukkuhraði / Turbo Boost
3,60 Ghz
Flýtiminni (MB)
6
Kjarnar
4
Þræðir
8
Tengibrautahraði
4 GT/s OPI
Auðkenni
Kaby Lake R
Vinnsluminni
Gerð vinnsluminnis
DDR 4
Vinnsluminni stærð
16 GB
Klukkuhraði
2133 MHz
Fjöldi minniskubba
1 x 16 GB
Tegund minnisraufar
Áfast á móðurborð
Hámarksminni
16 GB
Skjár / mynd
Stærð
13,3"
Skjáupplausn (Pixlar)
1920 x 1080 (FHD)
Myndform
16:9
Baklýsing
WLED
Tegund panels
IPS
Yfirborð skjás
Antiglare
Snertiskjár
Annað um skjá
 • Gorilla Glass 4
 • Styður Active Pen (PN557W seldur sérstaklega)
 • Anti-reflective og Anti-Smudge
 • WVA snertiskjár Narrow Bezel
Grafík
Skjástýring
Intel® HD Graphics 620
Geymslumiðill
Gerð geymslumiðils
SSD
Stærð geymslumiðils
512 GB
Tengi á geymslumiðli
M.2 PCIe
SSD Class
40
NVMe
Stýrikerfi
Stýrikerfi
Windows 10 Pro
Bit
64
Hljóð
Hljóðkort
Waves MaxxAudio Pro
Hátalarar
Hljóðnemi
Samskiptamöguleikar
Þráðlaust net
WiFi staðlar
IEEE 802.11a,IEEE 802.11n,IEEE 802.11g,IEEE 802.11b,IEEE 802.11ac
Bluetooth
4.2
Tengi og raufar
USB-A
2
USB-C
2
HDMI
1
M.2 Raufar
3
Minniskortalesari
SD
Tengi fyrir heyrnartól
Nánar um tengi
 • 2x USB-C Thunderbolt 3
 • 2x USB 3.1 Gen1 (þar af 1x PowerShare)
 • 1x HDMI 1.4
 • Tengi fyrir heyrnartól & hljóðnema
 • uSD 4.0 minniskortalesari
 • uSIM kortarauf (ATH! ekki 4G kubbur í vél)
 • 3x M.2 raufar (2 í notkun)
Inntakstæki
Baklýst lyklaborð
Letur á lyklaborði
Íslenskt letur
Vökvavörn á lyklaborði
Snertimús
Precision Touchpad
Vefmyndavél
Upplausn
HD
Rafhlaða
Gerð
Lithium Polymer (LiPo)
Sellur
4
W/HR
60
Spennugjafi
Afl (wött)
65
Spenna
100 - 240 v
Hertz
50/60 HZ
Öryggi og umsýslutól
FIPS
ja
Aðrar upplýsingar
 • TPM 2.0 FIPS 140-2 Lv3 Trusted Platform Module
 • Intel vPro Technology AMF
 • Fingrafaralesari
 • Smartcard lesari, snerti og snertilaus
 • Control Vault 2.0 Advanced Authentication
 • Dell Command Power Manager (DCPM)
 • Dell Developed Recovery Environment
 • Intel Sensor Solution
Smartcard lesari
Umhverfisupplýsingar
Vottanir og staðlar
RoHS ,ENERGY STAR ,TCO ,EPEAT ,BFR/PVC frí
Endurvinnanlegar pakkningar
Stærðir
Þyngd
1,42 kg
Breidd
304,1 mm
Dýpt
210,0 mm
Hæð
11,75-17,85 mm
Upplýsingar um vöru
Vörulína
Latitude
Framleiðandi
Dell
Ábyrgð
3 ára Dell Basic Support NBD On-Site ábyrgð
Vörufjölskylda
Fartölvur
Vörutegund
Tvær í einni
Aðrar upplýsingar
Annað

Eins árs ábyrgð á rafhlöðu nema annað sé tekið fram.

Nauðsynlegir aukahlutir

Sambærilegar vörurFáðu ráðgjöf

Vinsamlega fyllið inn í reitina hér fyrir neðan