Í takmarkaðan tíma bjóðum við nú upp á glæsilega og fullbúna vinnustöð á tilboði. Innifalið er stórfín Latitude 5000 2-in-1 fartölva, bjartur og skarpur 27" skjár með innbyggðri tengikví, ásamt þráðlausu lyklaborði og mús.
Stuðlaðu að sjálfbærari framtíð með því að koma gömlum tölvubúnaði í endurnýtingu. Við hjálpum þér að gefa þínum búnaði framhaldslíf og gefum þér inneign upp í nýjan ef í honum leynast verðmæti.
Dell kynnir til leiks fyrsta 40 tommu 5K skjáinn í heimi sem er vottaður fyrir fimm stjörnu þægindi fyrir augu af TUV Rheinland®. Dell var fyrst til að uppfylla þennan nýja staðal með:
- Tvöföldun endurnýjunartíðni úr 60Hz í 120Hz
- Innbyggðum umhverfisljósskynjurum
- Dell ComfortView Plus, sem að dregur úr skaðlegum blágeislum