Það getur verið flókið að velja réttu græjurnar sem henta nýju starfsfólki. Tölvan þarf að ráða við verkefnin, skjárinn þarf að vera af réttri stærð og aukahlutir þurfa að stuðla að vellíðan. Núna er ekki lengur flókið að finna réttu græjurnar, því við höfum einfaldað valið með einföldum pökkum.
Í samstarfi við iiyama bjóðum við upp á sértilboð á nýrri línu teikniskjáa sem henta sérstaklega vel fyrir skólaumhverfi. Tilboðið gildir út október.
Stuðlaðu að sjálfbærari framtíð með því að koma gömlum tölvubúnaði í endurnýtingu. Við hjálpum þér að gefa þínum búnaði framhaldslíf og gefum þér inneign upp í nýjan ef í honum leynast verðmæti.